VLC í win7
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
VLC í win7
Ég er ekki að fatta eitt með VLC player í windows 7 það er ekki í Default Programs í Control Panel, getur verið svoldið pirrandi
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Þá ýtir þú bara á "Browse" og finnur VLC.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
hvað meinaru? ertu ekki að fatta hvað ég meina ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: VLC í win7
svanur08 skrifaði:hvað meinaru? ertu ekki að fatta hvað ég meina ?
Jú hann er að fatta hvað þú ert að meina og þú getur browsað eftir þessu forriti , eða hvaða forriti sem er.
"Ser your deafult program" stendur þar skýrum stöfum.
Þar getur þú browsað.
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
ég er að meina þetta er ekki þarna í default programs eins og var í vista, eitt click þá allir video viles VLC default.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
ef þú ert með windows 7 farðu þá í control panel og default programs þar þá veistu hvað ég meina ekkert hægt að breyta neinu þar, vantar VLC player þar.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: VLC í win7
aaa þú segir nokkuð.
Já þetta er frekar skrítið.
Ég get heldur ekki breytt neinum programs í 7 hjá mér.
Já þetta er frekar skrítið.
Ég get heldur ekki breytt neinum programs í 7 hjá mér.
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Þetta er líka hægt í sjöunni
færð síðan upp eiinhvern lista og velur þar VLC og þá er þetta orðið Default playerinn,,
færð síðan upp eiinhvern lista og velur þar VLC og þá er þetta orðið Default playerinn,,
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
já bara gallinn við þessa aðferð það þarf að gera þetta fyrir hvern video típu af fæl fyrir sig, avi, mpg, og svo framvegis í default programs er hægt að gera þetta fyrir alla video fælana í einu klikki
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
því þeir eru nokkuð margir þessir video fælar
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Ef einhver er með lausn á þessu please let me know
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Geturðu ekki gert:
Farið í Start - Default Programs - Set your default programs - VLC - Set this program as default og þarmeð yrði það sjálfkrafa default á allar file týpur sem VLC styður
Farið í Start - Default Programs - Set your default programs - VLC - Set this program as default og þarmeð yrði það sjálfkrafa default á allar file týpur sem VLC styður
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
það er ekki í windows 7 það er það sem ég er að tala um VLC er ekki þar bara í vista
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Ertu búinn að install-a VLC í tölvuna með windows 7 stýrikerfinu, því að ef að VLC kemur ekki í listanum þá er VLC líklegast ekki uppsett hjá þér, athugaðu að VLC getur bæði verið standalone forrit og líka forrit sem að þarf að setja upp ásamt því að ef að þú ert að Dual boot-a Vista og 7 á sömu velinni og VLC kemur fram í Vista en ekki 7 þá er VLC uppsett Vista meginn en ekki 7 meginn
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Já er bara með windows 7 var með vista áður en ég formataði og setti windows 7 inn, er búinn að goolga þetta virðast allir vera að lenda í þessu með windows 7 þetta er einhver bug frá VLC greinilega
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
- Reputation: 5
- Staðsetning: Reykjavík Miðbær
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Ef þig vantar góðan codec í vélina til að spila flest öll video, þá mæli ég með að fara þarna http://www.cccp-project.net/
Sækja cccp codec og installa, og windows media player mun spila það. ( virkar ekki á S-3D skrár )
Persónulega þá finnst mér þetta virka langbest.
Sækja cccp codec og installa, og windows media player mun spila það. ( virkar ekki á S-3D skrár )
Persónulega þá finnst mér þetta virka langbest.
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Re: VLC í win7
Ég er með VLC og windows 7 RC..
Mæli bara með að installa upp á nýtt og velja VLC sem default fyrir alla file-ana
Mæli bara með að installa upp á nýtt og velja VLC sem default fyrir alla file-ana
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Virkar þessi leið ekki fyrir þig:
Tools > Preferences
Tools > Preferences
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Sniðugt
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: VLC í win7
Ótrúlegt en satt virkar þetta ekki heldur ef ég breyti þarna breytist það bara aftur sjálfkrafa, svo ef runa þetta as administrator get ég breytt þessu þarna en No effect on windows
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR