Hjálp með að finna W7 Driver fyrir eldri vél ?

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hjálp með að finna W7 Driver fyrir eldri vél ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 17. Feb 2010 00:15

Þessi vél heitir Toshiba Satellite A10
Búinn að keyra update í botn , og allt gengur vel svoleiðis , fyrir utan það að hún er ekki að finna drivera fyrir skjákortið , annað virkar vel , til dæmis netkort og slíkt.
Öll hjálp eða hugmyndir mjög vel þegnar.

Upplýsingar um skjákortið :


Kóði: Velja allt

Video Adapter Standard VGA Graphics Adapter Top
Property    Value
Video Processor    Intel(r)852MG/852MGE/855MG/855MGE Graphics Chip Accelerated VGA BIOS
Adapter DAC Type    8 bit
PCI ID    0x8086 / 0x3582 (Intel Corporation / 852GM Montara Integrated Graphics Device (A1-step))
PCI sub ID    0x1179 / 0x0002 (Toshiba America Information Systems)
Memory    15 MBytes
BIOS String    Hardware Version 0.0
BIOS Date    02/18/20
Driver Version    6.1.7600.16385
DirectX    DirectX 9.0
Driver Name    vga.dll
Driver Description    Standard VGA Graphics Adapter



MBK
Bjarni


Nörd


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að finna W7 Driver fyrir eldri vél ?

Pósturaf SteiniP » Mið 17. Feb 2010 00:29

Mér sýnist þeir ekki vera til samkvæmt þessu http://www.intel.com/support/graphics/s ... #wherecani
If you have the older Intel® 810, 815, 845, 852, 855, or 865 Chipset or Intel® 910 or 915 Express Chipset, Windows 7 OS drivers are not available. However, your integrated graphics controller may support Windows 7 OS by using XPDM drivers.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að finna W7 Driver fyrir eldri vél ?

Pósturaf beatmaster » Mið 17. Feb 2010 00:49

XPDM driver hér en ekkert aero fyrir þig [-X


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með að finna W7 Driver fyrir eldri vél ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 17. Feb 2010 12:49

Hjálparhellur sem eru hér á vaktinni !
Takk kærlega fyrir , þessi vél er bara búin að vera í svona smá w7 testi og hún er að hafa það alveg stórvel af svona miðað við allt og ekkert.
Flestir driverar skrifaðir fyrir þessa vél eru í WIN 2000 og svo reyndar XP.
En hún kunni ekki vel að meta XP driverinn og virðist alltaf reyna að endurnýja driverinn strax eftir hvert restart.

En við sjáum til hvað kemur út úr þessu.
Þakka fyrir mig.


Nörd