MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður


Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Mið 17. Feb 2010 00:09

Nú vantar mig smá aðstoð. Er með 5 ára gamla Fujitsu Siemens Scaleo C tölvu sem ég hef verið að nota sem MediaCenter tölvu undanfarin ár. Hef verið að keyra á henni Windows media center xp en er að spá í hvort ég ætti að breyta eitthvað til, eru einhver önnur stýrikerfi/forrit sem þið mælið með? Þessi tölva þarf að geta spilað tónlist, tekið á móti sjónvarpssendingum í gegnum venjulegt analog og auðvitað spilað myndir.

Þetta er auðvitað engin ofur tölva enda 5 ára gömul
Hægt er að sjá alla spekka um vélina hér
http://uk.ts.fujitsu.com/rl/servicesupport/techsupport/consumer/Scaleo/Scaleo_C/Scaleo%20C%20SFF.pdf

Svo er eitt enn sem ég er að spá, hef verið með tölvuna tengda í gegnum s-vhs kapal og svo er ég að nota 5.1 hátalarakerfi sem er tengt beint í tölvuna. Er einhver betri leið fyrir mig að tengja tölvuna í sjónvarpið? Er með fínasta panasonic tv með öllum helstu tengimöguleikum..

Endilega komið með uppástungur og góð ráð fyrir mig :)



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf arnif » Mið 17. Feb 2010 00:27

XBMC


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf sigurdur » Mið 17. Feb 2010 08:53

Ég er að setja saman Media Center. Setti upp Ubuntu og XBMC og sýnist það ætla að virka vel. Hef aðeins þurft að föndra við skráarnöfn og þess háttar, en ekkert meiriháttar. Ætla að leyfa leyfa fjölskyldunni að nota hana aðeins og sjá hvort þetta setup gerir sig.

kv,
Siggi



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf mind » Mið 17. Feb 2010 09:04

Jamm XBMC

VGA er töluvert betra en S-VHS

Samkvæmt tenglinum á vélina var því miður ekki pláss fyrir skjákort.
Ef það væri pláss fyrir skjákort í vélinni gætirðu einfaldlega fengið þér ódýrt Nvidia skjákort sem væri með HDMI og Hardware acceleration fyrir HD skrár.

Þá myndi vélin gera allt og senda hljóðið líka stafrænt.




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Mið 17. Feb 2010 09:49

mind skrifaði:Jamm XBMC

VGA er töluvert betra en S-VHS

Samkvæmt tenglinum á vélina var því miður ekki pláss fyrir skjákort.
Ef það væri pláss fyrir skjákort í vélinni gætirðu einfaldlega fengið þér ódýrt Nvidia skjákort sem væri með HDMI og Hardware acceleration fyrir HD skrár.

Þá myndi vélin gera allt og senda hljóðið líka stafrænt.


takk fyrir þetta! hef reyndar ekki áhuga á að senda hjlóðið, miklu betra að nota 5.1 kerfið sem heimabíó ;)
En hvernig er það með vga, hvernig veit ég hvort að ég get verið að nota vga-rca component snúru eða ekki?



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf mind » Mið 17. Feb 2010 11:11

Þú hefur kannski ekki áhuga hljóði yfir HDMI núna en það verður standard síðar.

Er með fínasta panasonic tv með öllum helstu tengimöguleikum..

VGA er einn af helstu tengimöguleikum :)



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf kiddi » Mið 17. Feb 2010 11:24

Ég á glænýtt Panasonic Full HD plasma 42" og ég fékk áfall þegar ég komst að því að VGA tengið á því er bara rusl - hámarksupplausn er held ég 1024x768 / 800x600 sem tengið ræður við, sem er alveg absúrd, og það er ekkert DVI tengi. Ég endaði á að kaupa DVI>HDMI snúru og RCA fyrir hljóðið til að tengja tölvuna við. Næst kaupi ég skjákort/móðurborð með HDMI tengi sem gert er ráð fyrir hljóði líka. :|




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Mið 17. Feb 2010 11:41

þetta er svosem ekki nýjasta týpa af panasonic og bara 23" græja...
Það eru 2 x scart tengi, 2 x HDMI, 2 x RCA composit, s-VHS og RCA component
Ef einhver hefur áhuga á nánari tækniupplýsingum þá er þær að finna hér
http://www.amazon.co.uk/Panasonic-TX-23LXD60-Widescreen-Viera-Freeview/dp/B000GRU6PG




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Mið 17. Feb 2010 11:44

kiddi skrifaði:Ég á glænýtt Panasonic Full HD plasma 42" og ég fékk áfall þegar ég komst að því að VGA tengið á því er bara rusl - hámarksupplausn er held ég 1024x768 / 800x600 sem tengið ræður við, sem er alveg absúrd, og það er ekkert DVI tengi. Ég endaði á að kaupa DVI>HDMI snúru og RCA fyrir hljóðið til að tengja tölvuna við. Næst kaupi ég skjákort/móðurborð með HDMI tengi sem gert er ráð fyrir hljóði líka. :|


Hmm, ætli það væri kannski best fyrir mig að kaupa DVI>HDMI snúru og svo breytistykki frá DVI í VGA? eða ætli það sé kannski bara alveg jafn gott þá að nota s-VHS?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf kiddi » Mið 17. Feb 2010 11:56

Það er flest betra en S-VHS er ég hræddur um... allavega vert að prófa VGA>DVI>HDMI leiðina ef S-VHS er annars eini valkosturinn :|




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Mið 17. Feb 2010 12:11

kiddi skrifaði:Það er flest betra en S-VHS er ég hræddur um... allavega vert að prófa VGA>DVI>HDMI leiðina ef S-VHS er annars eini valkosturinn :|


Annaðhvort það eða prófa VGA-RCA component?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf hagur » Mið 17. Feb 2010 12:49

Það eru litlar sem engar líkur á þvi að VGA -> RCA component kapall virki, því að skjákortið þarf þá að supporta að senda Y/Pb/Pr merki út í gegnum VGA tengið.

VGA og standard component video eru nefnilega í rauninni nokkuð ólík merki og það þarf hardware converter til að breyta þar á milli.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf viddi » Mið 17. Feb 2010 12:59

louise skrifaði:Hmm, ætli það væri kannski best fyrir mig að kaupa DVI>HDMI snúru og svo breytistykki frá DVI í VGA? eða ætli það sé kannski bara alveg jafn gott þá að nota s-VHS?


Þú þarft svona græju ef þú ættlar að tengja úr vga yfir í hdmi, venjulegt breytistykki dugar ekki vegna þess að vga er analog merki en hdmi digital. :wink:



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf mind » Mið 17. Feb 2010 13:55

Og þá er líklega orðið ódýrara kaupa nýtt skjákort í vélina til að fá rétt merki í útgang.

Er pláss fyrir skjákort ?




colac
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 10. Feb 2008 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf colac » Mið 17. Feb 2010 14:01

Ég er með S-VHS frá annarri tölvunni og VGA frá hinni í sjónvarp og sé engan mun, þannig að ég mundi nota þá leið sem hentar þér betur.




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf division » Mið 17. Feb 2010 14:27

Notaðu forrit sem heitir Meedios, það er án efa lang besti hugbunaðurinn sem er frír. XBMC er ekki næstum því jafn öflugt og það en er þó svipað. Þú getur verið með Multiple Libraries sem þýðir sér library undir kvikmyndir, barnaefni, þætti, hvernig sem þú villt hafa þetta. Getur látið þetta vera insanely flott og hérna eru nokkur dæmi:

Mynd

Þetta er Vintage þemað í mismunandi skjám, ath.. það er frekar flókið að stilla þetta allt en það er vel þess virði.

Þú getur notað sjónvarpskort og tengt þetta við, tengt forritið við Deamon tools sem er t.d. mjög gott ef þú ert að spila ISO fæla sem innihalda MKV eða DVD myndir.

Þú getur líka tengt forritið við VLC Player, Windows Media Player og fullt af öðrum forritum.

Það er mikið af plugins og themes fyrir þetta og geturu customizad þetta eins og þú villt.

Þetta er tilvalið ef þú villt hafa fanarts, myndir af leikurum og posters og alskonar meira dót á stóra flatskjánum þinum.

Ég afsaka ef ég er að hijacka þessum thread en endilega PMiði mig ef þið viljið meira info um þetta forrit.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf mind » Mið 17. Feb 2010 14:55

Þó divison eflaust meini vel þá er staðreyndin að MeediOS er ekki tilbúið fyrir almenning.




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Mið 17. Feb 2010 15:23

mind skrifaði:Og þá er líklega orðið ódýrara kaupa nýtt skjákort í vélina til að fá rétt merki í útgang.

Er pláss fyrir skjákort ?


ég verð að viðurkenna að ég hef ekki alveg nógu mikið vit á þessu en jú ég held að það sé pláss!
Hér er allavega myndir af bakhliðinni og ofaní tölvuna

Mynd

Mynd



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf mind » Mið 17. Feb 2010 15:48

Pláss fyrir Single Slot AGP kort.

Færð ekkert merkilegt kort í þeim dúr en getur að minnsta kosti fengið DVI og þar með möguleikann á HDMI.




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf division » Fim 18. Feb 2010 12:18

Eini gallinn er að ef þú ert með gamalt AGP kort og notar DVI to HDMI converter þá færðu ekki hljóð með. Þarft að vera með ATI 3000 seriuna minnir mig og hun er til í AGP.




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Fös 19. Feb 2010 14:55

eitt enn sem ég er að spá, ætli það sé eitthvað betra fyrir mig að setja upp Linux heldur en windowsið? þá kannski Mythubuntu eða eitthvað? Það er úr allt of mörgu að velja :p



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf mind » Fös 19. Feb 2010 16:10

Já og nei.

Ef þú reddar þér Nvidia kortið sem styður VDPAU þá geturðu í linux látið skjákortið sjá um alla hörðustu vinnsluna svo þú náir 1080p án þess að þurfa fjárfesta í dýrum búnaði, að minnsta kosti í XBMC.

Ég myndi bara prufa ræsa vélinni upp af USB kubb með linux og sjá hvernig þér finnst XBMC (live)
http://www.mini-itx.com/projects/xbmc-ion/module/1

Getur líka prufað nota mythbuntu (live), þá eru engar breytingar gerðar á vélinni.




Höfundur
louise
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 14. Sep 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf louise » Fös 19. Feb 2010 16:15

mind skrifaði:Já og nei.

Ef þú reddar þér Nvidia kortið sem styður VDPAU þá geturðu í linux látið skjákortið sjá um alla hörðustu vinnsluna svo þú náir 1080p án þess að þurfa fjárfesta í dýrum búnaði, að minnsta kosti í XBMC.

Ég myndi bara prufa ræsa vélinni upp af USB kubb með linux og sjá hvernig þér finnst XBMC (live)
http://www.mini-itx.com/projects/xbmc-ion/module/1

Getur líka prufað nota mythbuntu (live), þá eru engar breytingar gerðar á vélinni.


ok, ég prófaði sko að formatta hana og setja upp windows xp í gær og svo setti ég xbmc en mér fannst allt fara í gang í vélinni við það, þ.e. viftan fór alveg á milljón og virtist vera brjálað að gera í tölvunni..
Prófaði svo að downloda Boxee og það allavega virðist vera meira smoooth.. hugsa að ég prófi kannski að láta það malla, á að vísu eftir að kaupa betri s-video snúru til að tengja við tv-ið.. eða redda þessu skjákorti..




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: MediaCenter stýrikerfi/hugbúnaður

Pósturaf starionturbo » Lau 20. Feb 2010 23:18

Settu ubuntu eða ef þú hefur þekkingu, FreeBSD.

Setja upp Boxee

Mikið hraðara en XBMC finnst mér.

Þó við séum nokkurnvegin með sama sourceinn, þó allt annar graphics og animation library.


Foobar