Er með tölvu hérna með Windows 7 64bita installi og ég fæ alltaf upp að tölvan nái ekki að installa netkortinu rétt, aftur á móti ef ég starta í safe mode fæ ég ekki neina villumeldingu í sambandi við þetta netkort. Á kortinu sjálfu stendur að það heiti Encore ENLWI-G og er með kubbasettið 88W8335-TGJ1.
Væri frábært ef einhver gæti hjálpað mér við að leysa þetta.
Það sem everest sýnir mér er eftirfarandi
Er líka búinn að reyna að disable-a driver signing og prófa að starta án þess og hvorugt virkar.
Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1184
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 52
- Staða: Ótengdur
Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
Þessi driver gæti virkað
http://www.encore-usa.com/download/driv ... Driver.zip
64 bita vista driver
Installaðu honum í gegnum device manager. Hægri smelltu á netkortinu og veldu "update driver", og svo "browse my computer...". Browse'aðu að '64' möppunni og next... next... finish.
http://www.encore-usa.com/download/driv ... Driver.zip
64 bita vista driver
Installaðu honum í gegnum device manager. Hægri smelltu á netkortinu og veldu "update driver", og svo "browse my computer...". Browse'aðu að '64' möppunni og next... next... finish.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1184
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 52
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
Búinn að láta reyna á þetta kemur bara upp
Svo þegar ég reyni að installa þessu sjálfur með því að velja driver í gegnum device manager fæ ég þetta upp
Svo þegar ég reyni að installa þessu sjálfur með því að velja driver í gegnum device manager fæ ég þetta upp
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
Búinn að prófa að uninstalla hinum drivernum fyrst?
Hef reyndar lent í þvílíku veseni með sum þráðlaus netkort á sjöunni. Hreinlega vilja ekki virka.
Edit: testaðu líka XP driverinn hérna http://www.encore-usa.com/product_item. ... d=15#SPECS
Hef reyndar lent í þvílíku veseni með sum þráðlaus netkort á sjöunni. Hreinlega vilja ekki virka.
Edit: testaðu líka XP driverinn hérna http://www.encore-usa.com/product_item. ... d=15#SPECS
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1184
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
- Reputation: 52
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort
Virkar ekki heldur
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H