Windows 7 og þráðlaust PCI netkort


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Windows 7 og þráðlaust PCI netkort

Pósturaf Predator » Fös 12. Feb 2010 23:45

Er með tölvu hérna með Windows 7 64bita installi og ég fæ alltaf upp að tölvan nái ekki að installa netkortinu rétt, aftur á móti ef ég starta í safe mode fæ ég ekki neina villumeldingu í sambandi við þetta netkort. Á kortinu sjálfu stendur að það heiti Encore ENLWI-G og er með kubbasettið 88W8335-TGJ1.

Væri frábært ef einhver gæti hjálpað mér við að leysa þetta.

bögg.png
bögg.png (52.19 KiB) Skoðað 413 sinnum


Það sem everest sýnir mér er eftirfarandi

dót.png
dót.png (120.66 KiB) Skoðað 413 sinnum


Er líka búinn að reyna að disable-a driver signing og prófa að starta án þess og hvorugt virkar.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort

Pósturaf SteiniP » Fös 12. Feb 2010 23:53

Þessi driver gæti virkað
http://www.encore-usa.com/download/driv ... Driver.zip
64 bita vista driver

Installaðu honum í gegnum device manager. Hægri smelltu á netkortinu og veldu "update driver", og svo "browse my computer...". Browse'aðu að '64' möppunni og next... next... finish.




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort

Pósturaf Predator » Fös 12. Feb 2010 23:58

Búinn að láta reyna á þetta kemur bara upp

Untitled.png
Untitled.png (43.03 KiB) Skoðað 384 sinnum


Svo þegar ég reyni að installa þessu sjálfur með því að velja driver í gegnum device manager fæ ég þetta upp

error.png
error.png (46.32 KiB) Skoðað 384 sinnum


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort

Pósturaf SteiniP » Lau 13. Feb 2010 00:06

Búinn að prófa að uninstalla hinum drivernum fyrst?
Hef reyndar lent í þvílíku veseni með sum þráðlaus netkort á sjöunni. Hreinlega vilja ekki virka.

Edit: testaðu líka XP driverinn hérna http://www.encore-usa.com/product_item. ... d=15#SPECS




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og þráðlaust PCI netkort

Pósturaf Predator » Lau 13. Feb 2010 00:22

Virkar ekki heldur


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H