3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf andribolla » Þri 09. Feb 2010 12:34

Eithverstaðar heirði ég að maður gæti tengt Tölvuna beint við þetta port á Ljósleiðaraboxinu, sem er 10/100/1000 útgangur.
og er maður þá að tengja framhjá ráternum.

þarf maður ekki að græja eithverjar stillingar til þess að þetta virki ?
eða þarf maður að tala við vodafone til þess að fá þetta til þess að virka :O

Takk Fyrir
Kv. -Andri.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf Halli25 » Þri 09. Feb 2010 13:01

þú færð 2 mac addressur með boxinu svo já þú getur haft 2 tölvur tengdar við boxið, hef ekki testað að nota þetta sem switch svo þori ekki að segja að það virki. Gætir mögulega líka notað 1 tölvu og 1 router við boxið.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf andribolla » Þri 09. Feb 2010 13:03

það er reyndar vodafone tv á heimilinu, er það þá ekki seinni mac address-an ? :S



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf Halli25 » Þri 09. Feb 2010 13:35

andribolla skrifaði:það er reyndar vodafone tv á heimilinu, er það þá ekki seinni mac address-an ? :S

Nei, það er alveg sér. Ég gat verið með 2 tölvur og TV boxið í gangi á sama tíma þegar routerinn minn tók smá flipp á mig um daginn :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf andribolla » Þri 09. Feb 2010 14:13

er semsagt bara nóg að stinga helvítinu í ljósleiðaraboxið og búið ? :o
er það ekkert flóknara en það ?




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf andr1g » Þri 09. Feb 2010 14:21

Ef það eru 3 ethernet port, þá er port 1 og 2 fyrir tölvur eða router + tölvu.

Port 3 er fyrir IPTV.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf Halli25 » Þri 09. Feb 2010 14:23

andribolla skrifaði:er semsagt bara nóg að stinga helvítinu í ljósleiðaraboxið og búið ? :o
er það ekkert flóknara en það ?

Þarft að restarta vélinni eftir að þú ert búinn að setja vélina upp í gegnum vefsíðuna sem kemur sjálfvirkt upp. Annars er þetta bara plug and play. ATH að það er samt enginn eldveggur í boxinu svo það er mælt með að nota þá eldvegg á henni :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf andribolla » Þri 09. Feb 2010 14:57

Chek.

hérna ... firewall segiru hehe..
eithver góður firewall sem þú getur bent mér á að nota (a)




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: 3ja portið á ljósleiðaraboxi Vodafone ?

Pósturaf akarnid » Þri 09. Feb 2010 20:21

Ég mæli STERKLEGA með því að þú setjir upp góðan eldvegg og vírusvörn á þessir vél sem er beintengd, því hún verður beintengd við netið og verður eflaust portscönnuð og reynt að owna hana ef þú gætir þin ekki.

Ef ég væri bot harvester þá væru sona vélar draumurinn minn. Varnarlausar á feitum link!