Vesen með uppsetningu á Windows 7

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Vesen með uppsetningu á Windows 7

Pósturaf Swooper » Mán 01. Feb 2010 18:58

Sælinú. Um daginn annar af hörðu diskunum sem ég var með í RAID-uppsetningu á borðvélinni minni. Nú er ég búinn að kaupa nýjan 1TB disk sem ég hugðist nota í staðinn - planið var sum sé að setja Windows 7 fremst á gamla heilbrigða diskinn, og nota nýja diskinn undir gögn. Ég er búinn að setja nýja diskinn í, ekkert vandamál með það. Þegar ég set Win7 (32bita) install diskinn í og reyni að installa (vel Custom) sér hún ekki gamla diskinn, bara þennan nýja. Ég er búinn að reyna að fikta í BIOSinum en ég veit ekki nógu vel hvað ég á að vera að gera, svo það getur verið að einhver stilling þar sé vitlaus. Diskurinn sést í BIOSnum, btw.

Fyrst þetta gekk ekki nógu vel ætlaði ég að reyna að setja bara windowsið á nýja diskinn, en þá fæ ég villumeldingu: "Setup was unable to create a new system partition or locate an existing system partition." Það er ekkert partition á honum, og ekkert búið að eiga við hann yfir höfuð. Hvað í fjandanum?

Ég er búinn að reyna að gúgla þessi vandamál, en ég finn ekkert sem virðist eiga við. Einhver sem getur leyst annað þeirra fyrir mig?

Relevant tech specs:
*Gamli diskurinn er 500GiB Samsung Spinpoint SATA2, nýji er sama nema 1TiB.
*Móðurborðið er Gigabyte GA-X38-DS4

Krosspóstað af Huga.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með uppsetningu á Windows 7

Pósturaf einarhr » Mán 01. Feb 2010 19:15

Ertu búin að prófa að taka 1tb diskinn úr sambandi þegar þú ert að setja upp OS á gamla diskinn? Sá nýji þarf ekki að vera í sambandi á meðan þú setur upp stýrikerfið. Hafðu HDD sem þú ætlar að nota fyrir OS á Sata 0

BTW þú varst með RAID uppsett á henni fyrir, og því sennilega búin að disable það ? ef ekki þá þarft þú að fara í Sata Raid/Ahci mode í Bios og gera Disable. Ss ekki vera með það á Raid og ekki heldur AHCI.

Sjá Síðu 43 í manual http://download1.gigabyte.ru/manual/motherboard_manual_ga-ex38-ds4_e.pdf


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með uppsetningu á Windows 7

Pósturaf 121310 » Mán 01. Feb 2010 19:17

Ertu ekki búinn að gera patision á nýa (mæli með 100gb undir stýrikerfið og rest í geymslu) win7 býr líka til eitt lítið system patision, en annars ætti hinn að sjást en hvað veit ég



Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með uppsetningu á Windows 7

Pósturaf Swooper » Mán 01. Feb 2010 19:40

@einarhr: Ég prófaði disable jú, það virkaði ekki - prófaði að stilla á AHCP líka bara til að prófa, það virkaði auðvitað ekki heldur. Prófa næst að taka 1TiB diskinn úr... veit ekki hverju það ætti að breyta samt. 500GiB diskurinn er á SATA 0 eins og er, nýji á SATA 1.

@121310: Nei, ég er ekki búinn að búa til partition á hann.. ég hélt að ég gæti bara gert það í Win7 installation prósessnum. Ég er raunar ekki viss hvernig hann er formattaður eftir að hafa verið hluti af RAIDi, en ég hef ekkert gert við hann síðan annað en að eyða RAID voluminu í RAID BIOSnum.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

121310
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 06. Jan 2009 11:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með uppsetningu á Windows 7

Pósturaf 121310 » Mán 01. Feb 2010 19:47

þú átt að geta patisionað hann í win7 setupinu