setja upp ljósleiðara Vodafone
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
setja upp ljósleiðara Vodafone
Var að spá nú í þessum töluðu orðum er maður frá gagnaveitunni að tengja ljósleiðarann upp í íbúð. Það er svo einhver bið þar til þeir frá vodafone geta komið og tengt rest. Ég var bara að spá hvort að meðalgreindur mannapi eins og ég fari ekki létt með að tengja restina af draslinu og láta allt virka ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
það er búið að henda þessu upp og ég er kominn með græjjurnar í hendurnar
skil bara ekkert hvernig ég á að tengja þetta. getur einhver meistaru sagt mér hvaða snúra á að fara hvert =)
skil bara ekkert hvernig ég á að tengja þetta. getur einhver meistaru sagt mér hvaða snúra á að fara hvert =)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
mercury skrifaði:það er búið að henda þessu upp og ég er kominn með græjjurnar í hendurnar
skil bara ekkert hvernig ég á að tengja þetta. getur einhver meistaru sagt mér hvaða snúra á að fara hvert =)
Búinn að activata með því að stinga tölvu beint í boxið? Eða þarf þess ekki lengur?
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
Ertu með VOX router (hvítur sem stendur upp á rönd)? Er komið linkljós á telsey boxið?
Tengdu port4 á routernum (merkt tv) í port 1eða2 á telsey. Portið á routernum er notað undir TV þjónustu á ADSLi og þess vegnar er það merkt TV.
Opnaðu browser og þá ættirðu að fá upp upphafssíðuna á routernum. Ef hún kemur ekki upp sláðu þá inn http://vodafonedslrouter/ eða 192.168.1.1
Veldu Ljósleiðari -> Gagnaveita Reykjavíkur og bíddu í smá stund (ca 20sek). Endurræstu svo routerinn.
Þegar routerinn er búinn að endurræsa sig opnarðu browser aftur. Þá ættirðu að fá upp gagnaveitu síðuna. Ef hún kemur ekki upp prófaðu þá að slá inn http://front01.4v.is
Skráðu þig inn með user og pass sem er á blaðinu sem GR skildi eftir. Ef það gengur ekki hafðu þá samband við Vodafone og biddu þá um að reseta password. Ef það er gert þá er username: n[OSSID] og password: [OSSID]
Endurræstu telsey boxið (tekur nokkrar min) og svo routerinn líka eftir að telsey er komið upp og þá er netið allavega komið. Ef þú færð aldrei upp GR síðuna prófaðu þá að tengja tölvuna beint við telsey. Ef þú færð "limited or no connectivity" í local area connection þá ætti að vera nóg að reseta telsey með því að halda inni takkanum í reset holunni (milli ports4 og phone1).
Ef þú pantaðir líka TV- og símaþjónustu þá gæti það tekið lengri tíma þó að GR séu búnir að setja upp boxið. Hringdu bara í Vodafone til að fá info um það.
Tengdu port4 á routernum (merkt tv) í port 1eða2 á telsey. Portið á routernum er notað undir TV þjónustu á ADSLi og þess vegnar er það merkt TV.
Opnaðu browser og þá ættirðu að fá upp upphafssíðuna á routernum. Ef hún kemur ekki upp sláðu þá inn http://vodafonedslrouter/ eða 192.168.1.1
Veldu Ljósleiðari -> Gagnaveita Reykjavíkur og bíddu í smá stund (ca 20sek). Endurræstu svo routerinn.
Þegar routerinn er búinn að endurræsa sig opnarðu browser aftur. Þá ættirðu að fá upp gagnaveitu síðuna. Ef hún kemur ekki upp prófaðu þá að slá inn http://front01.4v.is
Skráðu þig inn með user og pass sem er á blaðinu sem GR skildi eftir. Ef það gengur ekki hafðu þá samband við Vodafone og biddu þá um að reseta password. Ef það er gert þá er username: n[OSSID] og password: [OSSID]
Endurræstu telsey boxið (tekur nokkrar min) og svo routerinn líka eftir að telsey er komið upp og þá er netið allavega komið. Ef þú færð aldrei upp GR síðuna prófaðu þá að tengja tölvuna beint við telsey. Ef þú færð "limited or no connectivity" í local area connection þá ætti að vera nóg að reseta telsey með því að halda inni takkanum í reset holunni (milli ports4 og phone1).
Ef þú pantaðir líka TV- og símaþjónustu þá gæti það tekið lengri tíma þó að GR séu búnir að setja upp boxið. Hringdu bara í Vodafone til að fá info um það.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
held að þetta sé bara ekki komið í gegn hjá vodafone. ég kemst inná síðuna hjá gagnaveitunni og einhvað en það kemur ekkert upp í service r sum þar inni þegar ég er búinn að logga mig inn. gæjinn frá gagnaveitunni sagði að þetta yrði sennilega komið upp á mán eða þriðjudag, svo ég verð bara að bíða spentur. annars þakka ég fyrir aðstoðina meistari.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
Hmm ég held að þú eigir allavega að geta komist á netið ef linkljósið er komið á boxið.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
tjahh linkljósið er komið en þetta virðist samt ekki virka veit ekki hvað það getur verið.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
Þeir eru með þjónustuver sem sér um svona vesen.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
Appelsínugult.
Af hverju ertu samt ekki að tala við 1414?
Af hverju ertu samt ekki að tala við 1414?
Modus ponens
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
bara að forvitnast. Ein manneskja þar sagði að þetta gæti tekið 2-3 vikur önnur sagði 3-4 dagar. maður veit ekki hverju maður á að trúa.
-
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: setja upp ljósleiðara Vodafone
mercury skrifaði:bara að forvitnast. Ein manneskja þar sagði að þetta gæti tekið 2-3 vikur önnur sagði 3-4 dagar. maður veit ekki hverju maður á að trúa.
Hjá mér tók það tvær vikur að fá link á gagnaveituna eftir að Telsey boxið var komið upp. Tók svo 2 daga til viðbótar að fá netið og símann frá Vodafone. Það var fyrir tæpri viku síðan en ég er ennþá að bíða eftir TV'inu.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi