Windows 7 og leikir

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Windows 7 og leikir

Pósturaf g0tlife » Lau 30. Jan 2010 13:30

Ég hef verið að frétta að fólk er sumt í tómu veseni með að instala eldri leiki á windows 7 og ég er 1 af þeim.

Ég ætlaði að instala star wars knights of the old republic 2 en það virðist bara ekki virka :/
Eru komið e-h út að suporta þessa leiki á win 7 ?
Eða get ég bara aldrei spilað þennann leik aftur ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og leikir

Pósturaf Gúrú » Lau 30. Jan 2010 13:38

Hvernig lýsir það sér að þetta virki ekki?
Og það er nánast aldrei, ef einhverntímann að lítil fyrirtæki gefi út nýjar útgáfur af leikjum þegar að ný stýrikerfi koma út mörgum árum seinna. :(


Modus ponens


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og leikir

Pósturaf stefan251 » Lau 30. Jan 2010 14:10

kanski mun þetta hjálpa veit ekki http://www.microsoft.com/windows/virtua ... nload.aspx bara að henda þessu þarna



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Windows 7 og leikir

Pósturaf kazgalor » Lau 30. Jan 2010 14:58

Ertu búinn að reyna að runna hann í compatibility mode?


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070