Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Þri 26. Jan 2010 20:54

Ef þið hafið áhuga á að láta airbrusha turninn, eða toppinn, á lappanum þá ættiru að hafa samb.

Ég tek það fram að myndirnar hérna eru eftir mig, en ég henti þessu bara inn snöggvast... síðan mín er er lítil um sig og full af stafsetningar villum :)

Ég er á akureyri buinn að opna studio þar er ég að sprauta mótorhjól mest en lika snjóbretti og allan fjanda

Verð hugmyndir: td að láta taka topp á fartölvu 5-20 þús fer eftir hve flókin myndin er, og turnar verða frá 5000kr til 30000 þús nema eigi að gera eitthvað mjög tímafrekt...

Ég nota málningu frá House of Kolor. Burstarnir: eru frá IWATA.

það er ekki mikið mál að setja eh logo eða bara go crazy á kassann

ég er ekkert að miða á þennan mark hóp vildi bara láta vita að þetta stendur til boða

p.s ég er 30ára. og hef unnið með tölvur síðan 1998, og ég sprautaði fyrstu skellinöðruna mína þegar ég var 13 ára 1993, og hef verið í svoleiðis föndri síðan..
Hafið þá samband í pm eða 8620944..
http://www.sikoairbrushing.com
og getið lika addað Siko Airbrushing á facebook.. hellingur af myndum þar
Síðast breytt af SIKO á Þri 23. Nóv 2010 09:48, breytt samtals 7 sinnum.


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: airbrush á tölvuna.....

Pósturaf Glazier » Þri 26. Jan 2010 20:57

Afhverju bumparu ekki bara gamla þráðinn þinn í staðinn fyrir að búa til nýjann ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: airbrush á tölvuna.....

Pósturaf BjarniTS » Þri 26. Jan 2010 21:11

Líklega vegna þess að það var búið að skemma gamla þráðinn hans.


Nörd

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: airbrush á tölvuna.....

Pósturaf Glazier » Þri 26. Jan 2010 21:20

En hvernig er það afþví þú ert á Ólafsfirði, sækir þú hlutina sem þú sprautar þegar þú ert í bænum og kemur svo með þá aftur þegar þú ferð næst í bæinn eða á maður að senda hlutina í pósti alla leið á Ólafsfjörð ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: airbrush á tölvuna.....

Pósturaf zedro » Þri 26. Jan 2010 21:22

Zedro skrifaði:SIKO endilega búða til nýja auglýsingu og ég skal vakta hana persónulega.

Þannig allir postar héðan í frá eingöngu varðandi þessa þjónustu takk fyrir :wink:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: airbrush á tölvuna.....

Pósturaf SIKO » Mið 27. Jan 2010 09:04

Sælir...

það er ódýrast að setja tölvurnar í flug og það kostar minna en að senda í pósti og mikið fljótara....

turn undir 20kg kostar um 1500-2000 aðra leið og ég skal borga undir vélina til baka....
en það þarf að fara með babyið á völlinn þegar vélin er send og sótt..

ég er buin að notast við flugið í nokkur ár, og hef aldrei feingið skemt úr flugi og heldur ekki þegar ég hef sent. =D>


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Fim 28. Jan 2010 13:45

bumb


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf Nothing » Fös 29. Jan 2010 16:18

Þessi gaur er SOLID.
Flugið er lang besti kosturinn.

=D> fyrir góðu framlagi.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Fös 29. Jan 2010 17:04

Nothing skrifaði:Þessi gaur er SOLID.
Flugið er lang besti kosturinn.

=D> fyrir góðu framlagi.

takk takk


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 17:24

Skrepp til akureyrar í Apríl. held ég líti bara á þig í leiðinni kallinn ;)

Treystiru þér í CoolerMaster HAF 922 kassa? þeir eru svo agalega plain eitthvað að það kallar á smá skreytingu :Þ

Mynd af CoolerMaster kassanum hérna.. og fyrir neðan er mynd af ProjectX kassanum frá Guru3D.com.. væri til í þennan stíl.. en í staðinn fyrir bláa loga væri flott að hafa rautt í staðinn, svo það passi vel við rauðu vifturnar í kassanum.

treystiru þér í svona?
Viðhengi
CMHAF922.jpg
CMHAF922.jpg (128.47 KiB) Skoðað 3165 sinnum
Guru3D Project X.jpeg
væri til í svona á HAF 922 kassann
Guru3D Project X.jpeg (98.77 KiB) Skoðað 3163 sinnum


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf binnip » Fös 29. Jan 2010 17:30

Hnykill skrifaði:Skrepp til akureyrar í Apríl. held ég líti bara á þig í leiðinni kallinn ;)

Treystiru þér í CoolerMaster HAF 922 kassa? þeir eru svo agalega plain eitthvað að það kallar á smá skreytingu :Þ

Mynd af CoolerMaster kassanum hérna.. og fyrir neðan er mynd af ProjectX kassanum frá Guru3D.com.. væri til í þennan stíl.. en í staðinn fyrir bláa loga væri flott að hafa rautt í staðinn, svo það passi vel við rauðu vifturnar í kassanum.

treystiru þér í svona?

er ProjectX kassinn ekki fyrir ofan ?


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf Hnykill » Fös 29. Jan 2010 17:34

hehe jú sendi þetta öfugt inn óvart :roll:


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf g0tlife » Fös 29. Jan 2010 18:21

Hvað ertu lengi að gera 1 turn kassa ?
Eru við að tala um daga eða dag ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Mán 01. Feb 2010 14:38

juju ég treisti mér alveg í að gera flames oldskool eða real life flames......

ég get alveg verið einn dag að taka einn turn ef það er mest free hand einsog td real flames en ef ég þarf að maska með límbandi mikið þá getur það tekið þó nokkurn tíma..


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Mið 03. Feb 2010 22:49

upp


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Mið 10. Feb 2010 16:11

úpps


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Lau 20. Feb 2010 21:09

ttt


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Mið 06. Okt 2010 13:28

buinn að opna studio


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Þri 23. Nóv 2010 09:50

láttu sprauta tölvuna þína :)


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

TheVikingmen
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 21. Okt 2010 23:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf TheVikingmen » Fim 25. Nóv 2010 14:12

hvað kostar að gera litla ljóta fartölvu all svaðalega flotta :P ?


Nörd er jákvætt orð!


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Lau 27. Nóv 2010 12:00

við skulum seigja 7þ-10þ kr....


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)


bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf bubble » Lau 27. Nóv 2010 14:29

gætturu sprautað headphones er með razer megaladon sem væru vel nett með svona cromson black looki en vill samt halda ljósunum og svo leiðis


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Lau 04. Des 2010 14:39

já já ég get það :) myndi kosta einhver 3-5 þús


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Des 2010 14:45

Ertu ekki búinn að sprauta iMaccann þinn?




Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Airbrush á tölvuna. Kominn með verð á þetta.

Pósturaf SIKO » Lau 04. Des 2010 18:35

maður sprautar ekki imac ;) en hvítu macbook juju :)


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)