Er hægt að forwarda þráðlausri nettengingu yfir í annan router?
Ég er með þráðlaust net og er með WDTV LIVE media spilara sem ég vil gjarnan nettenjga.
Málið er hinsvegar að ég vil ekki hafa lanssnúru þvert yfir stofuna hjá mér og ég tími ekki að fara út í þann kostnað sem fylgir því að gera WDTV LIVE spilaranum kleift að gera þetta þráðlaust
Hafði hugsað mér hvort að ég gæti ekki keypt access point eða eitthvað svoleiðis sem tæki á mót þráðlausa merkinu frá routernum og það tæki væri svo lan-tengt við WDTV LIVE spilaran.
Forwarda þráðlausri nettengingu
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Island
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Forwarda þráðlausri nettengingu
WDTV LIVE styður þetta netkort: https://www.okbeint.is/hpbeint/product/ ... t=WUSB600N . Væri ekki dýrara fyrir þig að fá þér access point?