Sælinú. Ég tengdi lappann minn og turninn saman með crossover kapli til að færa á milli gögn þar sem ekkert annað var í stöðunni (jú, að shera þráðlaust en það tæki endalausan tíma) og ég var að pæla í því hver svona mesti hraðinn sem hægt er að fá útúr þessu er.
Og ég tók líka eftir því að ég fékk mun meiri hraða frá lappa til turns en öfugt. Var að slefa í 2 MB/s þegar ég var að taka frá turninum en fékk alveg 8 MB/s þegar ég tók af lappanum inn á turninn.
Ethernet Cross-over
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet Cross-over
Var það ekki möguleiki að tengja báðar tölvur í routerinn með snúru?
Fékk 10MB/s með því áðan, tók ~5-6 klst að flytja 200GB borðtölva-router-fartölva.
Fékk 10MB/s með því áðan, tók ~5-6 klst að flytja 200GB borðtölva-router-fartölva.
Modus ponens
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet Cross-over
Nopes. Tölvan mín er ca 8 metrum og heilum gangi frá routernum svo ég verð að tengja hana þráðlaust.
En systir mín flytur út bráðlega og þá fæ ég herbergið hennar og þá get ég gleymt þessu þráðlausa veseni.
En systir mín flytur út bráðlega og þá fæ ég herbergið hennar og þá get ég gleymt þessu þráðlausa veseni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet Cross-over
Færð kannski meiri hraða frá lappanum afþví write speed á 5400 rpm fartölvudisk er talsvert minni en write speed á 7200/10000 rpm 3.5" disk. (?)
Er þetta eithvað configuration uppá framtíðina? eða er þetta tímabundið. Ef þetta er uppá framtíðina, og þráðlaust eða snúra er ekki möguleiki, þá held ég að besta í stöðunni sé LAN->power.
Case in point:
http://tl.is/vara/18625
Vona að þetta hjálpi þér eithvað
Er þetta eithvað configuration uppá framtíðina? eða er þetta tímabundið. Ef þetta er uppá framtíðina, og þráðlaust eða snúra er ekki möguleiki, þá held ég að besta í stöðunni sé LAN->power.
Case in point:
http://tl.is/vara/18625
Vona að þetta hjálpi þér eithvað
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ethernet Cross-over
Þetta var bara til að taka nokkur GB af gögnum yfir þar sem flakkarinn minn er ég-veit-ekki-hvar.
En ég kem sennilega til með að gera þetta aftur ef ég þarf að flytja eitthvað þarna á milli og ekkert annað í stöðunni.
En ég kem sennilega til með að gera þetta aftur ef ég þarf að flytja eitthvað þarna á milli og ekkert annað í stöðunni.