Hjálp við að stilla hvað takkarnir gera á músinni minni.

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að stilla hvað takkarnir gera á músinni minni.

Pósturaf Glazier » Lau 16. Jan 2010 04:01

Gúrú skrifaði:Þú getur líka bara notað scroll fyrir þann tilgang... ertu ekki búinn að ná því? 8-[ #-o

En ég nota scroll til að skipta um byssu.. (nota bæði upp og niður)
Þetta hlýtur að vera hægt að stilla þetta #-o


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að stilla hvað takkarnir gera á músinni minni.

Pósturaf Gunnar » Lau 16. Jan 2010 11:54

Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú getur líka bara notað scroll fyrir þann tilgang... ertu ekki búinn að ná því? 8-[ #-o

En ég nota scroll til að skipta um byssu.. (nota bæði upp og niður)
Þetta hlýtur að vera hægt að stilla þetta #-o

ég get sagt þér það að allir sem eru góðir í þessum leik nota EKKI scroll til að skipta um byssu. nota allir 1,2,3,4,5. bara venja sig á það. ekki eins og þeir takkar séu langt í burtu. :P




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að stilla hvað takkarnir gera á músinni minni.

Pósturaf Some0ne » Lau 16. Jan 2010 12:02

Svona hoppikjaftæði er eitthvað sem á heima í quake ekki cs :) Eini staðurinn sem að mér dettur í hug að þetta væri "löglegt" er einhver svona hoppi-mappa-server. Að öðru leiti er horft niður á þetta alveg eins og scroll-ducking í cs 1.6.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að stilla hvað takkarnir gera á músinni minni.

Pósturaf Victordp » Lau 16. Jan 2010 13:35

Glazier skrifaði:
Gúrú skrifaði:Þú getur líka bara notað scroll fyrir þann tilgang... ertu ekki búinn að ná því? 8-[ #-o

En ég nota scroll til að skipta um byssu.. (nota bæði upp og niður)
Þetta hlýtur að vera hægt að stilla þetta #-o

I'lold notaðu bind "mwheeldown" "+jump" og þannig mikið þægilegara of first þú ert með svona marga bind takka notaðu þá mwheelup að taka upp flash, mouse 5 að pikka upp grenu og mouse 4 að snúa þér skal senda þér mjög góðan cfg sem er fps boostandi (ef þú vilt), og ef þú vilt bhopa verðuru að vera með mwheeldown +jump það er ekki séns að bhopa með space :wink: :wink:


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að stilla hvað takkarnir gera á músinni minni.

Pósturaf Gúrú » Lau 16. Jan 2010 14:18

Eða.... mwheelup +jump... sem er það sem að flestallir góðir bhopparar nota.
Það er ekki þægilegt né hentugt að vera að færa puttann frá takkanum og fá svo gaur í andlitið...


Modus ponens