Meira vesen í Win 7, Windows Experience Index virkar ekki

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Tengdur

Meira vesen í Win 7, Windows Experience Index virkar ekki

Pósturaf DoofuZ » Mán 11. Jan 2010 17:38

Ok, svo tölvan var komin í lag og allt í góðu með það þar sem það leit út fyrir að hafa verið eitthvað sambandsleysi milli móðurborðs og disks/skrifara eða eitthvað svoleiðis en svo prófaði ég að keyra Windows Experience Index í gang og alveg eins og síðast þegar ég gerði það þá var það ansi lengi að reyna að klárast nema hvað í þetta sinn þá fékk ég ekki tækifæri til þess að hætta við eftir einhverjar mínútur í stoppi því eftir smá stund varð skjárinn svartur og var þannig í hátt í 2 mínútur og þar sem ég gat ekki gert neitt, hvorki með lyklaborði né að ýta á power takkann, þá endurræsti ég bara tölvuna.

Hvaða vesen er nú í gangi? Er alltof flókið mál að reyna að tengja þetta vesen við allt hitt til að reyna að finna út hvað er að klikka? Hvaða forrit get ég keyrt sem gera svipaða hluti og Windows Experience Index allt í einum pakka og getur sýnt mér nánar hvað vandamálið er?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]