Kvöldið
Ég er að lenda í mjög skrýtnu vandamáli hérna.
Það lýsir sér þannig að það er eins og enter takkinn sé fastur niðri og ég get ekki gert neitt, því allt sem ég set músina yfir í start menu opnast, og allt iconar sem ég single klikka opnast og ég get ekki skrifað neitt.
Þetta er ekki lyklaborðið, þetta heldur áfram þótt ég taki það úr sambandi.
Gerðist fyrst fyrr í kvöld og lagaðist við restart en kom svo aftur nokkrum klukkutímum seinna og lagaðist aftur eftir restart, en líklega bara tímaspursmál hvenar þetta kemur aftur.
Ég er að keyra virusscan núna en langaði að tékka hvort einhver annar hefði lent í svipuðu, því ég botna ekkert í þessu
Er að nota 64 bita Windows 7 final útgáfu og spekkar í undirskrift.
Enter takkinn fastur niðri...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Enter takkinn fastur niðri...
Hef lent í einu svona freak tölvuvandamáli, það var þannig að allt sem ég smellti á opnaðist með Windows media player og þá meina ég, að ég smellti á my computer og wmp opnaðist.
Enginn vírus, ekki neitt.
Gerði nýjan user account og allt virtist vera í lagi.
Enginn vírus, ekki neitt.
Gerði nýjan user account og allt virtist vera í lagi.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Enter takkinn fastur niðri...
Takk
ég reyni nýjann user account ef þetta gerist aftur, samt kannski kominn tími á að formatta, ég bara nenni því ekki.
ég reyni nýjann user account ef þetta gerist aftur, samt kannski kominn tími á að formatta, ég bara nenni því ekki.