Ég hef heyrt ýmsar sögur um að það er ekki hægt bara hægt að skrá eitt Windows leyfi á eitt móðurborð. Með öðrum orðum, ef ég myndi skipta um móðurborð þá þyrfti ég að kaupa nýtt Windows leyfi.
Er eitthvað til í þessu? Ég er ný búinn að kaupa Retail Windows 7 Home Premium en er að huga að því að gefa mér uppfærslu í afmælisgjöf í febrúar, er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af?
Er að spá í að skipta um móðurborð, hvað með Activation?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Er að spá í að skipta um móðurborð, hvað með Activation?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í að skipta um móðurborð, hvað með Activation?
Getur flutt leyfið á milli véla ef þú átt Retail. OEM leyfi eru hinsvegar ætluð á eina vél.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að spá í að skipta um móðurborð, hvað með Activation?
Með Retail útgáfu mátt þú mátt setja Windows-ið upp á eins mörgum tölvum og þú villt, samt bara einni í einu
Með OEM útgáfu máttu bara setja það upp á einu móðurborði og svo eftir activation er það leyfi bundið við það móðurborð
Þessvegna er Retail dýrara en OEM
Með OEM útgáfu máttu bara setja það upp á einu móðurborði og svo eftir activation er það leyfi bundið við það móðurborð
Þessvegna er Retail dýrara en OEM
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.