Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware

Pósturaf ManiO » Mán 04. Jan 2010 16:34

Jæja, fékk eitthvað ógeð í tölvuna sem kallaði sig Internet Security 2010 fyrir skömmu og náði það drasl að loka á netsamband nokkurra forrita, t.d. installera fyrir ýmis spyware forrit og Java PS3 media server. Náði að eyða flest öllu sjálfur en inni í því var winhelper86.dll sem Avira og Spydoctor sögðu vera eitthvað skrítið. Eyddi því út, þurfti hins vegar að loka Chrome þar sem einhver tengsl voru þar á milli.

En eftir þetta kemst ég ekki á netið, þeas kemst ekki á netið með browser, ApexDC nær ekki sambandi, torrent nær að sjá fjölda leechers en ekki seeders og öll update virka ekki.

Einhver sem getur bent mér á lausn á þessu. Er búinn að prófa að endursetja TCP/IP.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Jan 2010 16:38

Prufa chkdsk t.d. í offline OS.



Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware

Pósturaf ManiO » Mán 04. Jan 2010 17:01

Lagaði einhvern einn galla, en lagaði ekki vandamálið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware

Pósturaf ManiO » Mán 04. Jan 2010 17:13

Prófaði að endursetja winsock, en það gerði ekkert.

Næ að pinga routerinn og google.com.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware

Pósturaf ManiO » Mán 04. Jan 2010 17:33

Komið í lag, ekki spyrja mig hvernig. Fór frá tölvunni til að sækja forrit á annarri tölvu. Kem svo aftur og allt í orden... :-k


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."