Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Jæja ég hef sterkan grun um að það hafi verið einhvers konar vírus sem olli þessu fyrst en ég formattaði og enn hefur ekkert breyst... er til einhver registry stilling sem stjórnar þessu eða eitthvað?
Eða að tal sé bara að svindla á mér
Eða að tal sé bara að svindla á mér
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Formattaðirðu vegna þess að netið þitt er hægt?
Farðu inná routerinn þinn í logs og gáðu hvort að einhver sé connectaður annar en þú.
Geri ráð fyrir því að þú sért búinn að prófa að slökkva á routernum í 5 mín og kveikja aftur.
Farðu inná routerinn þinn í logs og gáðu hvort að einhver sé connectaður annar en þú.
Geri ráð fyrir því að þú sért búinn að prófa að slökkva á routernum í 5 mín og kveikja aftur.
Modus ponens
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Gúrú skrifaði:Formattaðirðu vegna þess að netið þitt er hægt?
Farðu inná routerinn þinn í logs og gáðu hvort að einhver sé connectaður annar en þú.
Geri ráð fyrir því að þú sért búinn að prófa að slökkva á routernum í 5 mín og kveikja aftur.
Nei alls ekki, ég hlóð niður vafasömum fæl sem gerði alla .exe fæla að .ee einhverju og netið datt út og task manager varð disabled. Náði að laga allt þetta en ég vissi samt að trojaninn (eða hver andskotinn þetta var) sat eftir.
Það ætti að vera ein önnur tölva sem er connectuð, en þetta er 50MB lína... veistu nokkuð hvernig maður fer inná routerinn hjá tal? Myip.is "vélarnafnið" virkar ekki..
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
bara stuttu eftir að þú kveikir á tölvunni, farðu í start - run - cmd og skrifaðu netstat og ýttu á enter,
þá sérðu allar opnar tengingar til og frá tölvunni þinni.
t.d hjá mér núna eru 19 tengingar opnar, enda er ég með 4 síður opnar sem eru að lesa auglýsingar frá ýmsum hostum, msn í gangi og fleira.
Ef þetta er einhver lúdakris fjöldi hjá þér eftir fresh boot þá ertu klárlega með vírus..
þá sérðu allar opnar tengingar til og frá tölvunni þinni.
t.d hjá mér núna eru 19 tengingar opnar, enda er ég með 4 síður opnar sem eru að lesa auglýsingar frá ýmsum hostum, msn í gangi og fleira.
Ef þetta er einhver lúdakris fjöldi hjá þér eftir fresh boot þá ertu klárlega með vírus..
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
192.168.1.1 þætti mér líklegt, googlar nafnið á routernum.
Modus ponens
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
SteiniP skrifaði:192.168.1.1:87
Firefox blokkar þetta, hvernig segi ég honum að hætta því?
IE segir mér að ég þurfi eitthvað forrit
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
farðu í
about:config
hægri smelltu og gerðu 'new string' og láttu hann heita network.security.ports.banned.override og value 87
about:config
hægri smelltu og gerðu 'new string' og láttu hann heita network.security.ports.banned.override og value 87
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
SteiniP skrifaði:farðu í
about:config
hægri smelltu og gerðu 'new string' og láttu hann heita network.security.ports.banned.override og value 87
Takk fyrir kærlega!
Ég gerði cmd > netstat eins og gaurinn fyrir ofan sagði mér að gera, ég fékk 21 connections í byrjun (msn og steam var í gangi en lokaði því samt). Bendir það til vírusar?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
silenzer skrifaði:SteiniP skrifaði:farðu í
about:config
hægri smelltu og gerðu 'new string' og láttu hann heita network.security.ports.banned.override og value 87
Takk fyrir kærlega!
Ég gerði cmd > netstat eins og gaurinn fyrir ofan sagði mér að gera, ég fékk 21 connections í byrjun (msn og steam var í gangi en lokaði því samt). Bendir það til vírusar?
Ekki ef þetta er allt t.d. akamaitechnologies.com eða slíkt, annars segir þetta lítið, lokaðu öllu draslinu bara, og checkaðu svo með netstat.
En hvað sögðu logs? Þú ættir þá að sjá "nafnátölvusemaðþúkannast ekki við connected as 192.168.1.38 19:21:23 19.18.12" eða álíka
Modus ponens
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Gúrú skrifaði:silenzer skrifaði:SteiniP skrifaði:farðu í
about:config
hægri smelltu og gerðu 'new string' og láttu hann heita network.security.ports.banned.override og value 87
Takk fyrir kærlega!
Ég gerði cmd > netstat eins og gaurinn fyrir ofan sagði mér að gera, ég fékk 21 connections í byrjun (msn og steam var í gangi en lokaði því samt). Bendir það til vírusar?
Ekki ef þetta er allt t.d. akamaitechnologies.com eða slíkt, annars segir þetta lítið, lokaðu öllu draslinu bara, og checkaðu svo með netstat.
En hvað sögðu logs? Þú ættir þá að sjá "nafnátölvusemaðþúkannast ekki við connected as 192.168.1.38 19:21:23 19.18.12" eða álíka
Logs innan routersins?
Þetta eru þær:
#
Time
Message
1
Jan 1 00:00:23
NBG-419N daemon.info dnsmasq[1430]: started, version 2.40 cachesize 150
2
Jan 1 00:00:35
NBG-419N daemon.warn dnsmasq[1430]: overflow: 5 log entries lost
3
Jan 1 00:00:35
NBG-419N daemon.info dnsmasq[1430]: using nameserver 85.197.192.20#53
4
Jan 1 21:28:08
NBG-419N user.info syslog: Web management login password fail for user 'admin' from 192.168.1.34.
5
Jan 1 21:28:14
NBG-419N user.info syslog: Web management login password success for user 'admin' from 192.168.1.34.
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Speedtest.net test:
Fyrr í dag var upload hraðinn 50 mb/s en dl hraðinn sá sami. wtf? á ekki dl hraðinn alltaf að vera miklu hærri en upload hraðinn?
EDIT
Í netstat með allt lokað voru 5-7 entries
Fyrr í dag var upload hraðinn 50 mb/s en dl hraðinn sá sami. wtf? á ekki dl hraðinn alltaf að vera miklu hærri en upload hraðinn?
EDIT
Í netstat með allt lokað voru 5-7 entries
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Tékkaðu client listann í routernum, hvort það er einhver ip tala sem þú kannast ekki við
Network>lan>client list
Network>lan>client list
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
SteiniP skrifaði:Tékkaðu client listann í routernum, hvort það er einhver ip tala sem þú kannast ekki við
Network>lan>client list
http://www.mediafire.com/file/emzgt3t3yt0/Capture2.PNG
Það er ekkert Client list í Lan
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Nennirðu að uploada þessari mynd á tinypic eða einhvern venjulegann imagehost plz
Reyndu að finna DHCP table eða eitthvað slíkt í stillingunum. Ég gerði ráð fyrir að þú værir með Zyxel P660 routerinn.
Reyndu að finna DHCP table eða eitthvað slíkt í stillingunum. Ég gerði ráð fyrir að þú værir með Zyxel P660 routerinn.
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Gjössovel: http://i49.tinypic.com/28lxgfq.png
Er að leit að DCHP table
EDIT: Þetta er DCHP table, er eðlilegt að það séu 3 tengingar ef það eru bara 2 tölvur á heimilinu?
http://i50.tinypic.com/2ahrvwg.png
edit 2 nvm gleymdi ps3 tölvunni
Er að leit að DCHP table
EDIT: Þetta er DCHP table, er eðlilegt að það séu 3 tengingar ef það eru bara 2 tölvur á heimilinu?
http://i50.tinypic.com/2ahrvwg.png
edit 2 nvm gleymdi ps3 tölvunni
Síðast breytt af silenzer á Fös 01. Jan 2010 22:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Gæti verið undir DHCP server. Þú ert bara að leita að lista yfir tölvurnar sem eru tengdar við routerinn.
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Þetta er dchp server: http://i50.tinypic.com/2w36e69.png
Og þetta er advanced dchp server: http://i50.tinypic.com/2isimhs.png
Edit...
yfir þær tölvur sem eru tengdar við routerinn, ég held það sé DCHP table sem ég linkaði áðan því þar eru 3 ip tölur.. borðtölvan, fartölvan og PS3
Og þetta er advanced dchp server: http://i50.tinypic.com/2isimhs.png
Edit...
yfir þær tölvur sem eru tengdar við routerinn, ég held það sé DCHP table sem ég linkaði áðan því þar eru 3 ip tölur.. borðtölvan, fartölvan og PS3
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Er kveikt á öllum 3 tölvunum?
Þá passar þetta. Semsagt enginn að brjótast inná wifi'ið hjá þér.
Þá er bara að finna út hvort þetta sé tengt tölvunni eða routernum/þjónustuaðilanum.
Prófaðu að keyra speedtest í einni tölvu í einu, og þá bara með þá tölvu tengda og gáðu hvort það er einhver munur á hraðanum.
Kannski augljóst, en ertu búinn að restarta routernum? Gott að taka hann úr sambandi í 10 mínútur þannig að minnið nái að hreinsa sig alveg.
Þá passar þetta. Semsagt enginn að brjótast inná wifi'ið hjá þér.
Þá er bara að finna út hvort þetta sé tengt tölvunni eða routernum/þjónustuaðilanum.
Prófaðu að keyra speedtest í einni tölvu í einu, og þá bara með þá tölvu tengda og gáðu hvort það er einhver munur á hraðanum.
Kannski augljóst, en ertu búinn að restarta routernum? Gott að taka hann úr sambandi í 10 mínútur þannig að minnið nái að hreinsa sig alveg.
Re: Hægt net rétt fyrir og rétt eftir formöttun
Jamm, er búinn að rsa routernum og hvíla hann í 5 mín
Borðtölva:
Fartölva: DL 5,7, UPL 4,6
Vá... ég var með 80 mb/s í down um daginn
edit, er ekki möguleiki á að tal sé að cappa mig og segja mér síðan ekki frá því? ég dlaði sick miklu í desember, fór yfir dl max sem er 60 gb hjá mér, fór í 70... var alltaf að deila/dla 2 mb/s
hvernig get eg komist að því hvort þeir seu að cappa mig eða ekki?
Borðtölva:
Fartölva: DL 5,7, UPL 4,6
Vá... ég var með 80 mb/s í down um daginn
edit, er ekki möguleiki á að tal sé að cappa mig og segja mér síðan ekki frá því? ég dlaði sick miklu í desember, fór yfir dl max sem er 60 gb hjá mér, fór í 70... var alltaf að deila/dla 2 mb/s
hvernig get eg komist að því hvort þeir seu að cappa mig eða ekki?