Besta fría vírusvörnin
Re: Besta fría vírusvörnin
Taka netið úr sambandi og tengja eða setja engin ný utanaðkomandi gögn við tölvuna!
En annars hef ég ágætis reynslu af Avast.
En annars hef ég ágætis reynslu af Avast.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
zlamm skrifaði:skiptir ekki máli, ég fattaði að ég er með Windows defender í tölvunni.
Það að vera með Windows Defender til að vernda sig frá vírusum er eins og að vera með vatn til að vernda sig frá sjónum.
Modus ponens
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
zlamm skrifaði:skiptir ekki máli, ég fattaði að ég er með Windows defender í tölvunni.
Ekki treysta á það.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Kobbmeister skrifaði:zlamm skrifaði:skiptir ekki máli, ég fattaði að ég er með Windows defender í tölvunni.
Ekki treysta á það.
afhverju ekki?
Re: Besta fría vírusvörnin
Avast og Search and Destroy
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Kóði: Velja allt
aka netið úr sambandi og tengja eða setja engin ný utanaðkomandi gögn við tölvuna!
hahaha besta fría vírusvörnin
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Avast hefur reynst mér mjög vel
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
zlamm skrifaði:Kobbmeister skrifaði:zlamm skrifaði:skiptir ekki máli, ég fattaði að ég er með Windows defender í tölvunni.
Ekki treysta á það.
afhverju ekki?
Af því það virkar ekki jafn vel og vírus vörn frá einhverju öðru fyrirtæki en microsoft.
Annars mæli ég með AVG
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Besta fría vírusvörnin
zlamm skrifaði:Kobbmeister skrifaði:zlamm skrifaði:skiptir ekki máli, ég fattaði að ég er með Windows defender í tölvunni.
Ekki treysta á það.
afhverju ekki?
Windows defender er hræðinleg vörn, finnur ekki neitt í tölvunni hjá manni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Besta fría vírusvörnin
Nota sjálfur F-Prot (Lykla Pétur). Ég mundi prófa 30 daga reynsluútgáfuna þeirra. Hún virkar alveg eins og full útgáfa.
http://frisk.is
http://frisk.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Ég hef verið að nota Microsoft Essentials á W7 vélunum hjá mér og mjög sáttur, örlítið þungt í vinnslu þegar það er að skanna reyndar en lætur hinsvegar rosalega lítið fyrir sér fara og hefur verið að sýna betri results en margar af þessum stóru - svo er það líka Ad free, sem er stór plús.
-
- FanBoy
- Póstar: 726
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 43
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
SteiniP skrifaði:Avast og Malwarebytes. Eina sem ég nota.
Besta comboið sem finnst í dag
IBM PS/2 8086
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Það er avast, avg og Microsoft Essentials sem ég myndi ráðleggja, en það er satt rétt notkun er svo ein besta vírusvörnin, annars er ég að nota Microsoft Security Essentials og hef ekki fengið neinn vírus síðan ég man ekki hvenær.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Nota hérna sjálfur AVG og hef ekki hugmynd ef það er einhver sem ég get treyst betur miðað við free version
my opinion
my opinion
grimworld skrifaði:SteiniP skrifaði:Avast og Malwarebytes. Eina sem ég nota.
Besta comboið sem finnst í dag
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Avg free version er klárlega besta fría vörnin að mínu mati þó hún sé ekki sú öflugasta þegar hún er keypt.
Just do IT
√
√
-
- Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Microsoft Security Essentials hefur verið að fá góða einkun af ókeypis vírusvörnum. Annars er það Avira sem ég mæli með, létt í keyrslu. Svo er gott að nota Malwarebytes Anti-Malware til viðbótar.
Re: Besta fría vírusvörnin
Ég segi það bara eins og er að ég downloadaði ólöglega nod32
og nota svo þessa síðu *LINK REMOVED* til að finna username og password en verið bara vissir um að nota ekki tvær vírusvarnir
á sama tíma vegna þess að þær villa bara fyrir hvorri annari þá.
og nota svo þessa síðu *LINK REMOVED* til að finna username og password en verið bara vissir um að nota ekki tvær vírusvarnir
á sama tíma vegna þess að þær villa bara fyrir hvorri annari þá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Microsoft Security Essentials er málið í dag.
Var að nota AVG og um leið og MSE var sett upp fann hún 3 vírusa og hefur náð að stoppa 2. Man varla eftir því að AVG hafi nokkurntíman blockað vírus af heimasíðu hjá mér.
Var að nota AVG og um leið og MSE var sett upp fann hún 3 vírusa og hefur náð að stoppa 2. Man varla eftir því að AVG hafi nokkurntíman blockað vírus af heimasíðu hjá mér.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Nod32 er klárlega besta vírusvörn sem ég hef notað.. fer lítið sem ekkert fyrir henni og hún lætur mig alltaf vita ef ég er að sækja eitthvað dúbíus stöff og stoppar það
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fría vírusvörnin
Blackened skrifaði:Nod32 er klárlega besta vírusvörn sem ég hef notað.. fer lítið sem ekkert fyrir henni og hún lætur mig alltaf vita ef ég er að sækja eitthvað dúbíus stöff og stoppar það
Alveg klárlega ekki frí