Sælir/ar vaktarar,
Er að spá í þegar ég tld. er inná fótbolti.net þá eru svona 5-10 adobe flah player auglýsingar á síðunni sjálfri. Ég er að verða svoldið pirraður á þessu vegna þess að netið hægist um helling þegar ég er inná síðunni. Er að spá hvort það sé til Forrit/ eða app fyrir Mozilla Firefox sem blockar adobe flash player á völdum síðum?
Kv.Tiesto, og Gleðilega Hátið.
Adobe flash player block fyrir Firefox
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
Block... ads... ad... block...
Adblock? https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/1865
Adblock? https://addons.mozilla.org/en-US/firefox/addon/1865
Modus ponens
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
Adblock plus maður.. getur búið til svona "wildcard" fyrir heimasíður.. venjulega eru allar auglýsingar geymdar í sömu möppunni og það er hægt að láta Adblock hætta að sýna allt efni úr þeirri möppu..
..netið er bara ekki eins án þeirra! miiiklu betra
..netið er bara ekki eins án þeirra! miiiklu betra
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
Tiesto skrifaði:Og hvar er hægt að finna adblock plus?
Ekki í fyrra innlegginu mínu, það er fo sho...
Modus ponens
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
Ef einhver spyr þá er ég ekki með http://mbl.is/augl/ blockað.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
Vá hvað linkurinn er alls ekki í pósti nr 2. Annars er einn fídus byggður inn í Firefox sem ekki svo margir vita af. Heitir Google.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
Opna firefox, tools, addons, skrifa adblock plus í leitargluggan og þá sérðu það, clickar á install addon, og allt fer að gerast.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2857
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Adobe flash player block fyrir Firefox
ég nota flashblock.. þá koma play merki á td. vídjóin.. sem er fáránlega þægilegur fídus þegar maður fer að nota hann. Td. þessi helvítis fréttavídjó á mbl og vísi.. og talandi um á youtube