Logitech Dinovo og Karmic

Skjámynd

Höfundur
FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Logitech Dinovo og Karmic

Pósturaf FriðrikH » Fös 18. Des 2009 10:15

Ég er búinn að vera í smá veseni í Karmic með að fá flýtihnappa á Logitech Dinovo desktoppinu til að virka. Allt basic dótið virkar, skrifa á lyklaborðið og músin. En enginn af flýtihnöppunum virkar. Ég er búinn að googla þetta fram og til baka og hef enga lausn fundið. Var að velta fyrir mér hvort einhver hér hefði lent í sama veseni með þráðlaus lyklaborð eða mýs?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Logitech Dinovo og Karmic

Pósturaf kizi86 » Mán 28. Des 2009 23:08

prufaðu Keytouch -
sudo apt-get install keytouch keytouch-editor

með þvi forriti ættirru að fa flesta ef ekki alla flýtihnappana til að virka :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV