Hefur einhver hér reynt að nota 3G netpung frá t.d. nova með linux?
Væri gaman að heyra hvort það gengi upp.
Netpungar og linux
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netpungar og linux
Ég setti Ubuntu 9.10 upp á lappanum mínum hérna í Svíþjóð, tengdi Punginn við og stýrikerfið setti sjálkrafa upp Punginn. Stýrikerfið bauð mér uppá að velja land og þjónustuaðila og setti upp allar stillingar fyrir mig.
Þetta ætti ekki að vera vandamál hjá þér svo lengi sem þú hefur allar upplýsingar við hendi um þjónustuaðilan ss stilingarnar. Þú fær þær kanski á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis og örruglega ef þú hringir í þjónustuverið.
Þetta ætti ekki að vera vandamál hjá þér svo lengi sem þú hefur allar upplýsingar við hendi um þjónustuaðilan ss stilingarnar. Þú fær þær kanski á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis og örruglega ef þú hringir í þjónustuverið.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Netpungar og linux
Já það hlýtur að ganga, hafði bara einhverjar efasemdir þar sem ég veit að t.d. nova pungurinn kemur með einhverju sér windows forriti, hélt kannski að pungurinn virkaði ekki án þess.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netpungar og linux
Netpungurinn minn er líka með inbyggðu windowsforriti en það skiptir engu máli.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Netpungar og linux
Allir 3G pungar sem eru gefnir út á Íslandi eru frá Huawai ( allavega sem eru frá ísl símafyrirtækjunum ) og virka með Linux mjög auðveldlega.
E.S. Meiri segja í 9.10 hefur einhver contributað stillingar fyrir NOVA og þess vegna þarftu ekki einu sinni að vita stillingarnar hjá NOVA til að 3G pungast, en þarf að handstilla þær hjá Símanum.
E.S. Meiri segja í 9.10 hefur einhver contributað stillingar fyrir NOVA og þess vegna þarftu ekki einu sinni að vita stillingarnar hjá NOVA til að 3G pungast, en þarf að handstilla þær hjá Símanum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netpungar og linux
depill skrifaði:Allir 3G pungar sem eru gefnir út á Íslandi eru frá Huawai ( allavega sem eru frá ísl símafyrirtækjunum ) og virka með Linux mjög auðveldlega.
Ég er einmitt með Huawai 3G pung.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Netpungar og linux
Það er líka frábært ef maður er með 3g síma að ná sér í blueman og nota símann sem módem yfir bluetooth. Flott ef þú notar þetta ekki sjúklega mikið (Nova virðist ekki hafa áhuga á að bjóða upp á farsímaáskrift með miklu gagnamagni).
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Netpungar og linux
dori skrifaði:Það er líka frábært ef maður er með 3g síma að ná sér í blueman og nota símann sem módem yfir bluetooth. Flott ef þú notar þetta ekki sjúklega mikið (Nova virðist ekki hafa áhuga á að bjóða upp á farsímaáskrift með miklu gagnamagni).
Þarft nú ekki blueman fyrir það
T.d. fínar leiðbeiningar hér.
https://help.ubuntu.com/community/BluetoothDialup