Win XP og 7
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Win XP og 7
Sælinú. Nú var ég að setja upp XP (samhliða 7) á vélina til þess að geta spilað Crysis. Mér gefst hinsvegar enginn kostur á að boota upp í 7 heldur loadast XP bara strax. Nú hélt ég að ég væri svo gífurlega klár að ég gæti bara átt eitthvað við boot.ini en ég finn hann ekki. Er einhver leið til að laga þetta?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Win XP og 7
KermitTheFrog skrifaði: Nú var ég að setja upp XP (samhliða 7) á vélina til þess að geta spilað Crysis
ha?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Win XP og 7
Ég er með Win7 og er að spila Crysis. Þegar þú launchar leiknum gerist þá bara ekkert? Bara svartur skjár?
Veistu ekki hvaða leikur það er? Einn algengast leikurinn fyrir benchmark.
Nariur skrifaði:KermitTheFrog skrifaði: Nú var ég að setja upp XP (samhliða 7) á vélina til þess að geta spilað Crysis
ha?
Veistu ekki hvaða leikur það er? Einn algengast leikurinn fyrir benchmark.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Win XP og 7
ég var að spila hann áðan, það er parturinn sem hann setti upp XP til að spila hann sem ég skil ekki
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Win XP og 7
Eftir allar þær þrálátu tilraunir til þess að keyra Crysis á sjöunni minni þá gafst ég upp og setti upp XP á storage disk hjá mér og spilaði hann.
Ég keyrði samt bara einhvern startup troubleshooter með Win 7 installation disk og komst í sjöuna þannig.
Ég keyrði samt bara einhvern startup troubleshooter með Win 7 installation disk og komst í sjöuna þannig.
Re: Win XP og 7
Nariur skrifaði::lol: ég var að spila hann áðan, það er parturinn sem hann setti upp XP til að spila hann sem ég skil ekki
Ó . Var dálítið hissa að þú vissir það ekki.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Win XP og 7
ef þú hefðir skoðað póstafjöldann minn og kannski undirskriftina hefðiru kannski hugsað þetta aftur.
en hvernig fékkstu út að ég vissi ekki hvað Crysis væri út frá svarinu mínu?
en hvernig fékkstu út að ég vissi ekki hvað Crysis væri út frá svarinu mínu?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED