já ég er búin að fá ógeð að þessu Stýrikerfi eins og en eins og allt þá er allt svo flókið hvernig formatta ég Tölvunna í Linux ? ég er búin að vera prófa eitthvað en skil ekkert hvað á að gera
endilega segjið mér
þakkir fyrirfram
Formatta linux ???
Re: Formatta linux ???
Gerir það bara eins og þegar þú settir linux upp.. Bootar bara windows disk í stað linux disk
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
Það virkar ekki þarf að Formatta diskinn fyrst var að reyna (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) windows diskinn
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
Þú formattar ekki stýrikerfisdiskinn meðan þú ert inn í stýrikerfinu það segir sig bara sjálft.
Hvaða villu færðu?
Hvaða villu færðu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
Leið á linux!?
En annars ef þetta er e-ð vesen að þá er það bara að boota á einhverjum Linux LiveCD og fara í GParted þar (minnir að það sé í administration í menu bar). Svo verðurðu að passa að diskurinn sem þú ætlar að formatta sé ekki mountaður. Formattar svo bara diskinn sem NTFS...svo langt frá því að vera flókið!
EDIT: er þessi villa ekki bara vegna þess að Windows getur ekki geymt þessi gögn á diskum sem eru Ext3? Ég veðja á það þannig að fylgdu fyrirmælunum fyrir ofan
En annars ef þetta er e-ð vesen að þá er það bara að boota á einhverjum Linux LiveCD og fara í GParted þar (minnir að það sé í administration í menu bar). Svo verðurðu að passa að diskurinn sem þú ætlar að formatta sé ekki mountaður. Formattar svo bara diskinn sem NTFS...svo langt frá því að vera flókið!
EDIT: er þessi villa ekki bara vegna þess að Windows getur ekki geymt þessi gögn á diskum sem eru Ext3? Ég veðja á það þannig að fylgdu fyrirmælunum fyrir ofan
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Mán 28. Júl 2008 00:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
coldcut skrifaði:Leið á linux!?
En annars ef þetta er e-ð vesen að þá er það bara að boota á einhverjum Linux LiveCD og fara í GParted þar (minnir að það sé í administration í menu bar). Svo verðurðu að passa að diskurinn sem þú ætlar að formatta sé ekki mountaður. Formattar svo bara diskinn sem NTFS...svo langt frá því að vera flókið!
EDIT: er þessi villa ekki bara vegna þess að Windows getur ekki geymt þessi gögn á diskum sem eru Ext3? Ég veðja á það þannig að fylgdu fyrirmælunum fyrir ofan
hehe Já mér finnst þetta mjög gott en þegar maður getur ekki spilað leiki þá fær maður frekra mikið ógeð :p..
Hvar fæ ég livecd og þarf ég að skrifa hann eða ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
ef þú átt ennþá uppsetningardiskinn ennþá sem þú notaðir til að setja upp núverandi Linux kerfi þá notarðu hann bara. Annars downloadarðu bara Ubuntu liveCD á ubuntu.hugi.is eða ubuntu.com, brennir hann í Ubuntu sem þú ert með uppsett og notar síðan þann disk.
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
Ef þú hefur tök á því að setja harða diskinn í aðra borðtölvu þá geturðu gert það og formattað hann þar og sett hann síðan aftur í þína tölvu og sett þá upp það stýrikerfi sem þú villt
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Formatta linux ???
Glazier skrifaði:Ef þú hefur tök á því að setja harða diskinn í aðra borðtölvu þá geturðu gert það og formattað hann þar og sett hann síðan aftur í þína tölvu og sett þá upp það stýrikerfi sem þú villt
og á það að vera einfaldara eða?