Downloadaði Linux Mint (langaði að prófa)
Ég bjó til nýtt partition á harða disknum fyrir linux sem er 60 GB
En þegar ég er í installinu þá er ég ekki allveg viss hvar ég vel partition.. :S
Ég sá hjá einum manni í rússlandi (þegar ég var þar fyrir stuttu) að bara þegar hann kveikti á tölvunni þá kom bara listi:
Windows 7
Windows XP
Windows Vista
Linux
Og svo gat hann bara valið hvaða kerfi hann ætlaði að nota hverju sinni og það væri náttla snilld ef ég gæti gert þannig.
En hérna er print screen sem ég tók þar sem ég er kominn í uppsetningunni á linux:
Smá hjálp við að setja upp Linux
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp við að setja upp Linux
Þú getur náttúrulega ekki valið um stýrikerfi í boot fyrr en Linux er að fullu uppsett. En til að halda áfram þar sem þú ert staddur getur annaðhvort valið þetta...install side by side...eða farið í manual. Þá býrðu til s.k. mount points...a.m.k. fyrir rótina (/) og boot (/boot)...svo er gott að hafa sér fyrir heimasvæðið (/home). En þar sem mér sýnist þú ekki þekkja til Linux er spurning hvort þú veljir ekki bara þetta átómatíska. Hvora leiðina sem þú ferð ættiru að sjá glugga sem segir nákvæmlega hvernig settupið ætlar að raða á diskinn þinn áður en það gerir einhverjar breytingar og byrjar að installa.
Fyrir Ubuntu er mjög góður leiðarvísir til að setja það upp, það er eiginlega algert must fyrir byrjendur að lesa þennan leiðarvísi meðan þeir eru að setja kerfið upp. Það er örugglega til sambærilegur leiðarvísir fyrir Linux Mint.
Fyrir Ubuntu er mjög góður leiðarvísir til að setja það upp, það er eiginlega algert must fyrir byrjendur að lesa þennan leiðarvísi meðan þeir eru að setja kerfið upp. Það er örugglega til sambærilegur leiðarvísir fyrir Linux Mint.
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp við að setja upp Linux
Gothiatek skrifaði:Þú getur náttúrulega ekki valið um stýrikerfi í boot fyrr en Linux er að fullu uppsett. En til að halda áfram þar sem þú ert staddur getur annaðhvort valið þetta...install side by side...eða farið í manual. Þá býrðu til s.k. mount points...a.m.k. fyrir rótina (/) og boot (/boot)...svo er gott að hafa sér fyrir heimasvæðið (/home). En þar sem mér sýnist þú ekki þekkja til Linux er spurning hvort þú veljir ekki bara þetta átómatíska. Hvora leiðina sem þú ferð ættiru að sjá glugga sem segir nákvæmlega hvernig settupið ætlar að raða á diskinn þinn áður en það gerir einhverjar breytingar og byrjar að installa.
Fyrir Ubuntu er mjög góður leiðarvísir til að setja það upp, það er eiginlega algert must fyrir byrjendur að lesa þennan leiðarvísi meðan þeir eru að setja kerfið upp. Það er örugglega til sambærilegur leiðarvísir fyrir Linux Mint.
Vá
Þetta fór marga metra út fyrir minn litla skilningsramma
Svo ég geri þetta einfalt þá er ég með windows 7 núna á tölvunni og langar að installa linux líka.
Þannig að windows 7 sé svona "aðal stýrikerfið og það komi upp velji maður ekkert annað en vil geta skipt á milli og verið með XP eða linux líka.. hlítur að vera hægt ?
Edit: Prufaði mig bara eitthvað áfram í gegnum þetta og þetta hafðist. Núna kemur alltaf þegar ég kveiki á tölvunni svona "linux útlit" og þar get ég valið hvort ég vil nota windows 7 eða linux í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá hjálp við að setja upp Linux
Glazier skrifaði:Edit: Prufaði mig bara eitthvað áfram í gegnum þetta og þetta hafðist. Núna kemur alltaf þegar ég kveiki á tölvunni svona "linux útlit" og þar get ég valið hvort ég vil nota windows 7 eða linux í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni
Flott mál að þetta virkaði hjá þér. Þetta "linux útlit" er grub að störfum, þú getur leikið þér í honum og látið það t.d. líta alla vegna út þar sem mint notar grub2 http://linuxmint.com/wiki/index.php/Grub_2