láta iso file auto boota


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

láta iso file auto boota

Pósturaf littli-Jake » Sun 13. Des 2009 15:56

Er með winxp í iso file og er að reyna að setja það upp á vél sem er FUBAR og neitar að komast inn í os. Hvað þarf ég að gera til að geta látið það boota í setöp. Veit að þetta er hræðilega orðað en ég bara veit ekki hvernig ég á að útskýra þetta.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: láta iso file auto boota

Pósturaf Gothiatek » Sun 13. Des 2009 16:06

Brenna ISO skránna á CD/DVD og boota up af honum. Þá kemstu inn í XP setup - gætir jafnvel prófað að gera Repair þar eða fix master boot record ef þú heldur að það sé ástæðan fyrir að XP bootar ekki venjulega.


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: láta iso file auto boota

Pósturaf Viktor » Sun 13. Des 2009 17:41

Í sumum skrifaraforritnum er sér takki sem heitir "Write Boot-Image". Það sem ég geri yfirleitt til að finna svona forrit er að fara t.d. á http://www.download.com og skrifa "Write boot CD DVD".


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB