Ég er búinn að vera í vandræðum með COD6 - MW2 hjá mér og NAT Strict. Svo ég hef verið að fikta í öllu mögulegu sem tengist portum og er kominn alveg út í horn. Skil orðið ekki baun í þessu.
Ég nota Port Checker tólið frá portforward.com til að ath. hvort ég hef opnað portin eða ekki, routerinn er SpeedTouch 585.
Það sem ég er búinn að komast að er að ég get opnað öll TCP port í routernum og án frekari stillingar segjir Port Checkerinn að portið er opið.
En með UDP portin get ég bara opnað öll fjögurrastafa port. Ef ég stilli inn 5 stafa UDP port þá segir Port Checkerinn "Your port is NOT OPEN or NOT REACHABLE". Jæja ég fór í aðra tölvu sem er með Vista (mín er með W7) og prófaði þetta sama þar. Í þeirri tölvu get ég opnað öll port í routernum án nokkura vandræða.
Jæja ég komst að því að í W7 þurfti ég að stilla inn 5 tölustafa UDP portin með því að fara í Network, Properties á routerinn, Settings og setja inn portin.
Þannig ég ákvað að prófa eitt, setja inn port sem að er ekki opið í routernum og viti menn, það virkaði! Ég þarf ss. ekki að stilla neitt í routernum til að opna port á W7 tölvunni (hef ekki prófað Vista ennþá).
Mjög ánægður með að geta þetta en er samt ennþá mjög puzzled yfir því hvers vegna ég get ekki opnað 5 tölustafa UDP port í routernum í W7 tölvunni en get það á Vista tölvunni.
Any ideas?
Smá vangaveltur með port á W7
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Smá vangaveltur með port á W7
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- has spoken...
- Póstar: 157
- Skráði sig: Fös 02. Okt 2009 17:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Á B-Long
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur með port á W7
Ertu með sömu ip tölu á tölvunni og á opnu portunum?
Intel Core i7 920 @ 2.66 með Hyper N520 | Gigabyte EX58-UD4P | Corsair 3*4GB DDR3 1600Mhz| Gigabyte GTX770 | Zalman 850W | VelociRaptor 150GB 10.000RPM(System) | Seagate 500GB 7200RPM | WD 400GB 7200RPM | Windows 7 Ultimate 64bit | Coolermaster HAF 932.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur með port á W7
dnz skrifaði:Ertu með sömu ip tölu á tölvunni og á opnu portunum?
Að sjálfsögðu. Eins og ég sagði, þá virka öll TCP portin og fjögurra stafa UDP portin. Fimm stafa UDP portin eru í sömu reglu þau fjögurra stafa.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur með port á W7
Log into your router and turn on UPnP (Universal Plug and Play), most routers have this option in the Administration tab.
Ég er með sama router. þetta er alltaf strict til svona 6 á kvöldin nema einhver invitar mér í lobby :/
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Smá vangaveltur með port á W7
Afsakið ef ég er að vekja gamlan þráð en ég skil ekki hvað þú átt við með því að "fara í Network, Properties á routerinn, Settings og setja inn portin."