Forrit til þess að taka burt söng
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Forrit til þess að taka burt söng
Ég er að leita að forriti sem að er frítt og getur tekið burt vocal-inn úr laginu. Búinn að vera að google-a þetta e-ð smá og búinn að prófa nokkur forrit en þau virka ekki alveg. Langaði að sjá hvort að þið vaktarar vissuð um einhver svona forrit. Þarf að ná að gera þetta sem fyrst.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til þess að taka burt söng
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Forrit til þess að taka burt söng
intenz skrifaði:http://audacity.sourceforge.net
http://audacity.sourceforge.net/help/fa ... ove-vocals
Snilld! Hélt þetta væri ekki hægt! Prufaði þetta samt með nokkur lög, kemur mjööög ekki nógu vel út, en samt gaman af þessu!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Það er mjööög erfitt að gera þetta almennilega nema söngurinn og undirspilið sé á sitthvorri, sem það er oftast ekki.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Var einmitt í fyrradag hjá félaga mínum sem er með svona forrit í drivernum fyrir hljóðkortið. Virkar fáránlega vel.
Tölvan heitir hp pavillion dv2 ef þú vilt kynna þér þetta.
edit: Grennslaðist fyrir og skv. HP.com er þetta pakkinn: http://download.cnet.com/IDT-High-Defin ... 97119.html
http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/soft ... t=4044769#
Tölvan heitir hp pavillion dv2 ef þú vilt kynna þér þetta.
edit: Grennslaðist fyrir og skv. HP.com er þetta pakkinn: http://download.cnet.com/IDT-High-Defin ... 97119.html
http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/soft ... t=4044769#
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1442
- Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til þess að taka burt söng
intenz skrifaði:http://audacity.sourceforge.net
http://audacity.sourceforge.net/help/fa ... ove-vocals
Ég er búinn að prófa þetta og það er ekki að virka nógu vel.
Sallarólegur skrifaði:Var einmitt í fyrradag hjá félaga mínum sem er með svona forrit í drivernum fyrir hljóðkortið. Virkar fáránlega vel.
Tölvan heitir hp pavillion dv2 ef þú vilt kynna þér þetta.
edit: Grennslaðist fyrir og skv. HP.com er þetta pakkinn: http://download.cnet.com/IDT-High-Defin ... 97119.html
http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/soft ... t=4044769#
takk fyrir. Ég prófa þetta