BSOD Vandamál


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

BSOD Vandamál

Pósturaf machinehead » Sun 29. Nóv 2009 17:13

Daginn

Ég er búinn að fá BSOD núna 3x á stuttum tíma, ég tók mynd af þessu þegar þetta gerðist seinast en hún kom eitthvað illa út. Smelli henni samt inn.
Er að keyra á MSI P45 Platinum OC, Q9550 og ATi 4870x2.

Hef ekkert verið að OC eða neitt þvíumlíkt upp á síðkastið.
Hitinn er einnig í góðu lagi. Hvað haldið þið að sé í gangi?

EDIT: Fyrst þegar þetta gerðist, þá var það um leið og ég lokaði Ad-Watch tólinu sem fylgir með Ad-Aware.
Hin 2 skiptin þá var ég nýbyrjaður að stream'a efni yfir í PS3 vélina.

Nú er ég búinn að keyra í 15mín á vandræða, hef reyndar ekki keyrt neitt stress test ennþá
Viðhengi
29112009399.jpg
BSOD
29112009399.jpg (588.24 KiB) Skoðað 912 sinnum



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf Fumbler » Sun 29. Nóv 2009 17:55

AWRTPD.SYS is related to driver for Ad-Watch Real-Time protection. Manufacturer: Lavasoft AB http://www.lavasoftusa.com/

ef þessi sys skrá er alltaf nefnd á þessum BSOD þá myndi ég henda út AD-aware, þessi skrá er valdurinn af þessu bsod.
hvaða windows ertu með?



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf Narco » Sun 29. Nóv 2009 17:57

Sammála fyrri ræðumanni.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf machinehead » Sun 29. Nóv 2009 17:58

Windows 7 RC




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf machinehead » Sun 29. Nóv 2009 18:00

Fumbler skrifaði:
AWRTPD.SYS is related to driver for Ad-Watch Real-Time protection. Manufacturer: Lavasoft AB http://www.lavasoftusa.com/

ef þessi sys skrá er alltaf nefnd á þessum BSOD þá myndi ég henda út AD-aware, þessi skrá er valdurinn af þessu bsod.
hvaða windows ertu með?


Kæmi ekkert á óvart, þar sem ég lenti fyrst í þessu þegar ég reyndi að loka Ad-Watch




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf starionturbo » Sun 29. Nóv 2009 19:16

BSoD 0x*8E hefur lítið sem ekkert með sys skrár að gera, nema það að þessi sys skrá failaði að executa IO frá mem/hdd. Þetta er IO error, sem getur þýtt tvent.

Minni corrupted eða sectorar á harða disk fucked.

Brendu Ubuntu Live CD á disk, bootaðu MemTest og runnaðu test í nokkrar mínútur, ef það kemur error, skaltu taka eitt minni úr og runna aftur, alveg þangað til þú finnur minnið sem er failað, ef það er Kingston eða annað þekt merki sem hefur eilífðarábyrgð skaltu skila því inn á næsta umboð og fá nýtt.

Ef minnin eru í lagi skaltu runna Ubuntu Live CD og boota því alveg upp. Runnaðu fsck á harðadiskinn til að sjá hvort þú sért með sector errora.

Endilega póstaðu niðurstöðum því ég hef lent í þessu áður með tvær vélar.


Foobar

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf beatmaster » Sun 29. Nóv 2009 19:37

Byrjaðu á memtest eins og sagt er hér að ofan,


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf machinehead » Þri 01. Des 2009 19:13

Jæja, nú er ég búinn að keyra memtest í gegn án þess að lenda í veseni. Tölvan er líka í gangi 24/7 og ég hef ekki fengið BSoD fyrr en núna.
Ég Kveikti á PS3 Media Server og ekkert mál þar, en um leið og ég ætlaði að horfa á eitthvað og vélið byrjaði að stream'a þá bamm, BSoD.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf intenz » Þri 01. Des 2009 22:41

Prófaðu að uninstalla Ad-Aware.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: BSOD Vandamál

Pósturaf machinehead » Fös 04. Des 2009 12:02

intenz skrifaði:Prófaðu að uninstalla Ad-Aware.


Já, ætli ég geri það ekki. Hef samt notað AdAware í mörg ár og er mjög sáttur með það.