"NTLDR is missing" bsod...


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

"NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf bixer » Mán 30. Nóv 2009 17:12

lendi alltaf í vandræðum þegar ég reyni að taka myndmönd af video camerunni í tölvuna. þá frís hún og þegar ég reyni að kveikja á henni þá kemur NTLDR is missing...afhverju gæti þetta verið?
mér dettur í hug að aflgjafinn sé ekki nógu öflugur...



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf Narco » Mán 30. Nóv 2009 17:37

Ég "held" að vélin sé að reyna að boota up af minninu í camerunni hjá þér, mátt ekki hafa hana tengda meðan þú endurræsir.
Þetta er mjög líklega bios problem í ætt við bootup order og bootup options, ef þú hefur ekkert vit á bios þá eru örugglega slatti af strákunum á vaktinni reiðubúnir að aðstoða þig með svona smotterí.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: "NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf bixer » Mán 30. Nóv 2009 17:42

já en afhverju frís hún alltaf þegar ég reyni að taka efni af henni?




Höfundur
bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: "NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf bixer » Þri 01. Des 2009 16:26

einhver annar með skoðun á þessu?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: "NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf JohnnyX » Þri 01. Des 2009 18:05

Gæti ekki BSOD verið útaf vinnsluminninu? Þegar að þú reynir að framkvæma ákveðna skipun þá reynir tölvan að nota skemmda kubbinn eða e-ð álíka. Annars er ég ekki alveg viss



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf Narco » Þri 01. Des 2009 19:14

Af hverju ekki að setja upp nýja drivera s.s. chipset.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: "NTLDR is missing" bsod...

Pósturaf mercury » Þri 01. Des 2009 20:00

lenti í þessu þegar ég var að reyna að formata um daginn. fann lausnina hér.
http://www.computerhope.com/issues/ch000465.htm