32bit í 64bit vélbúnað?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
32bit í 64bit vélbúnað?
Sælir vaktarar, ég setti upp windows 7 32bit í nýju tölvuna mína sem ég komst að að þolir 64bit. Skiptir það einhverju? veit að það eru einhver forrit sem eru hönnuð fyrir 64 bit en ég er held ég ekkert í þannig forritum svo ég viti af. Hverju er maður að missa af? Keyrir tölvan ekki allveg þrátt fyrir það á 100% performance?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 32bit í 64bit vélbúnað?
Finnur engan mun nema þú ætlir að nota meira en 4 GB í minni.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: 32bit í 64bit vélbúnað?
þú færð betri nýtingu úr 64 bita, það eru fleiri kostir við 64 bita heldur en 32 í win 7, xp 64 bita var mein gallað. það eru sum forrit og leikir sem vinna betur á 64 annars er enginn munur, win 7 er það vel gert. örgjörvinn vinnur betur og vinnslumið(ef það er 4 gb eða miera)
Re: 32bit í 64bit vélbúnað?
Go for 64bit - í 32bit er að verða úrelt og á næstum árum mun það hætta í notkun.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS