Netvandamál


Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Netvandamál

Pósturaf kristinnhh » Sun 22. Nóv 2009 22:06

Sælir, er með ljólsleiðara frá Vodafone og er að lenda í sambandsvandræðum. Allar tölvur í húsinu ná samanbdi og netið virkar fínt þar en ekki hjá mér.
Prufaði að tengja stærra loftnet en virkaði ei. Grunar að netkortið sé með eitthvað vesen.

Fartölvan mín nær netinu á sama stað sem borðtölvan er. Hef ekki hugmynd hvað vandamálið er, vodafone virðist ekkert geta hjálpað.

Með von um skjót svör. :D


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf Lexxinn » Sun 22. Nóv 2009 22:14

setja hana aftur upp? :D

ráðið sem ég nota alltaf :D




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf kristinnhh » Sun 22. Nóv 2009 22:17

Gleymdi að koma því fram að tölvan var formottuð og sett Windows7 í hana:)


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf lukkuláki » Sun 22. Nóv 2009 22:23

Það hlýtur að vanta driver fyrir þráðlausa hjá þér ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf ElbaRado » Sun 22. Nóv 2009 22:46

Eru allar tölvunar tengdar þráðlaust? Hvernig router ertu með?




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf kristinnhh » Þri 24. Nóv 2009 00:30

Allar tölvurnar eru tengdar þráðlaust já. Veit ekki alveg hvernig router ég er með, hvítan zyxel, fékk hann þegar við fengum ljósleiðara örugglega frá vodafone.

Er vandamálið driverarnir? Endilega komið með uppástungur takk.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf Klemmi » Þri 24. Nóv 2009 00:53

kristinnhh skrifaði:Allar tölvurnar eru tengdar þráðlaust já. Veit ekki alveg hvernig router ég er með, hvítan zyxel, fékk hann þegar við fengum ljósleiðara örugglega frá vodafone.

Er vandamálið driverarnir? Endilega komið með uppástungur takk.


Myndi skjóta á já að þig vanti driverana, og þar sem þú ert ekki nettengdur getur stýrikerfið ekki sótt þá sjálfvirkt í gegnum netið :/
Farðu í device manager (hægri klikkar á computer, velur manage og þar í device manager) og sjáðu hvort netkortið sé annað hvort með upphrópunarmerki við sig eða hvort það birtist einfaldlega sem óþekkt (unknown ekki misbehaved :D aulahúmor takk takk) netkort.

Ef það er annað hvort þessara verðurðu að reyna að nálgast reklana fyrir netkortið :) Þarft þá annað hvort að finna diskinn (gefið að reklar fyrir Vista komi á disknum og að Vista reklarnir virki líka fyrir Windows 7) eða finna út framleiðanda og týpunúmer kortsins og nálgast reklana á netinu.




Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Netvandamál

Pósturaf kristinnhh » Fim 26. Nóv 2009 20:03

Klemmi skrifaði:
kristinnhh skrifaði:Allar tölvurnar eru tengdar þráðlaust já. Veit ekki alveg hvernig router ég er með, hvítan zyxel, fékk hann þegar við fengum ljósleiðara örugglega frá vodafone.

Er vandamálið driverarnir? Endilega komið með uppástungur takk.


Myndi skjóta á já að þig vanti driverana, og þar sem þú ert ekki nettengdur getur stýrikerfið ekki sótt þá sjálfvirkt í gegnum netið :/
Farðu í device manager (hægri klikkar á computer, velur manage og þar í device manager) og sjáðu hvort netkortið sé annað hvort með upphrópunarmerki við sig eða hvort það birtist einfaldlega sem óþekkt (unknown ekki misbehaved :D aulahúmor takk takk) netkort.

Ef það er annað hvort þessara verðurðu að reyna að nálgast reklana fyrir netkortið :) Þarft þá annað hvort að finna diskinn (gefið að reklar fyrir Vista komi á disknum og að Vista reklarnir virki líka fyrir Windows 7) eða finna út framleiðanda og týpunúmer kortsins og nálgast reklana á netinu.


Takk kærlega fyrir hjálpina, virkaði einsog í sögu. :)


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7