Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf Aimar » Lau 21. Nóv 2009 21:45

ég hef prufað þetta í 3 browserum, firefox, chrome og ie. það kemur hljoð en engin mynd?

þarf ég að update media playerinn?

er þetta codec vandamál?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf Aimar » Lau 21. Nóv 2009 21:52

ég er að reyna að horfa á fréttir á ruv.is en næ því ekki útaf þessu vandamáli.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497818/2009/11/21/


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf kazgalor » Lau 21. Nóv 2009 22:16

Þetta er Plugin vandamál. Ég myndi prufa að re-installa því pluginni sem þú ert að nota, væntanlega windows media player fyrst að hann er svartur.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf Aimar » Lau 21. Nóv 2009 22:19

en er þetta plugin vandamál í öllum vöfrurunum?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 21. Nóv 2009 22:22

http://support.mozilla.com/en-US/kb/Usi ... th+Firefox eða http://port25.technet.com/pages/windows ... nload.aspx

Virkaði þegar ég var í þessum vandræðum. Var reyndar bara í vandræðum með FF, en þú getur prufað þetta.




Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 33
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf Aimar » Lau 21. Nóv 2009 22:35

var buinn að prufa þetta. held að þetta sé os vandamál. hef ekki fengið wmp. minn til að spila files heldur. þarf örugglega að reinstalla win 7


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf lukkuláki » Lau 21. Nóv 2009 22:48

Hmmm ég hef oft horft á ýmislegt hjá RÚV en get það ekki núna
Held að það hljóti að vera eitthvað að hjá þeim ? eða geta aðrir skoðað þetta ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 21. Nóv 2009 23:29

Ég get horft á vefsjónvarp Rúv. Greinilega eitthvað að hjá ykkur.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Pósturaf beatmaster » Lau 21. Nóv 2009 23:53

Virkar hérna meginn


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.