var að spá. nú spila ég tölvuleiki á netinu og konan elskar að horfa á þætti og downloada á torrent og þessháttar. málið er að þegar hún er að þessu þá fæ ég hærra ms og choke. á það til að frjósa við og við inn á milli. þetta fer alveg skelfilega í taugarnar á mér.
Var bara að spá hvort ég geti forgangsraðað tengingunni hjá mér þannig að ég fái allan forgang =) og það myndi því laga laggið.
er með 12mb tengingu hjá símanum..
forgangsraða nettengingunni ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: forgangsraða nettengingunni ?
Og með ST585v6 router ? ( eða aðra ST585 routera ), nei ekki sem ég man eftir að það er til almennilegur QoS á ST585....
En með réttum búnaði eða er þetta hægt.
En með réttum búnaði eða er þetta hægt.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: forgangsraða nettengingunni ?
já ST585 er ég með. ef það skiptir einhverju máli þá er hún í fartölvu en ég beintengdur routernum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: forgangsraða nettengingunni ?
slökkva á þráðlausa á meðan þú ert í leik og segjast ekki vita hvað er að?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: forgangsraða nettengingunni ?
depill skrifaði:Og með ST585v6 router ? ( eða aðra ST585 routera ), nei ekki sem ég man eftir að það er til almennilegur QoS á ST585....
En með réttum búnaði eða er þetta hægt.
Ertu þá að tala um Cisco router eða eitthvað annað ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: forgangsraða nettengingunni ?
lukkuláki skrifaði:
Ertu þá að tala um Cisco router eða eitthvað annað ?
Skomm þetta er nottulega minnsta málið með Cisco búnaði, meiri segja 877 myndi ekki svitna einu sinni pinku lítið við það að forgangsraða tengingu eða halda x bandvídd frá fyrir hann og takmarka torrent.
Hins vegar getur það orðið soldið dýrt fyrir marga, 2740 D-LINK búnaðinn á að geta þetta, en ég hef ekki reynslu á þannig búnaði til að geta lofað að hann muni höndla þetta sómasamlega.
Þannig er allavega eitt atriði á data sheetinu sem fylgir á ejs.is "lygi" ( ekki til inní búnaðinum ) í EU firmwareinu ...
Hins vegar er líka hægt að leysa þetta þar sem þið búið saman og svona með því að limita bara í torrent clientinum hvað torrent clientinn fær mikla bandvídd og margar tengingar ?