hefur eithver annar hér lent í vandræðum með að forvarda portum á þessum nýja vodafone router ?
þegar eg er búin að stilla port inn í routernum
fer eg á http://www.canyouseeme.org/ og atuga hvort portið sé opið
og i flestum tilfellum lítur það út fyrir að vera lokað.
eithver með hugmyndir og eða ráð ?
einnig hef ég verið að reyna að virkja upnp
og nota Mark Gillespie's UPnP test tool. til þess að atuga hvort það sé orðið klárt
http://www.dslreports.com/faq/11043
TEST 1 - Operating System Support - PASSED
TEST 2 - SSDP Service Running Check - PASSED
TEST 3 - SSDP Service Automatic Check - PASSED
TEST 4 - UPnPHost Service Running Check - PASSED
TEST 5 - UPnPHost Service Automatic Check - PASSED
TEST 6 - UPnP Framework Firewall Exception Check - PASSED
TEST 7 - Adapter #0 - 192.168.1.201 - PASSED
TEST 8 - Get External IP Address - FAILED
UPnP Test Program v1.15 Copyright Mark Gillespie 2005
Bugs/Comments to: mark.gillespie@gmail.com
Please do not email me UPnP support requests. I will not answer them.
og þetta eru niðurstöðurnar sem ég fæ
Bewan. Vodafone Router
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan. Vodafone Router
Nei því miður. En ég get staðfest að mér hefur alveg tekist að forwarda porti á þessum router. Gerði ekkert sérstakt nema stilla það í vefviðmótinu...
Ert væntanlega búinn að prófa endurræsa routerinn o.s.frv. Ertu alveg viss um að portið sé lokað þó þessar vefsíður segi það, einhver möguleiki fyrir þig að keyra portscan sjálfur..
Ert væntanlega búinn að prófa endurræsa routerinn o.s.frv. Ertu alveg viss um að portið sé lokað þó þessar vefsíður segi það, einhver möguleiki fyrir þig að keyra portscan sjálfur..
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan. Vodafone Router
Það er bara ekkert mál að forwarda portum á þessum router. Í raun sá auðveldasti sem ég hef átt við.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Bewan. Vodafone Router
er að reyna að verða active á Dc++
og þó eg forvardi oprtum á rauternum, verð ég samt sem áður ekki active ..
þessvegna held eg að þessi síða sem segir mér að portin séu lokuð sé að segja mér satt.
mér fanst bara svo einfalt að gera það með upnp en þessi rauter feilar alltaf á "Get External IP Address"
og þó eg forvardi oprtum á rauternum, verð ég samt sem áður ekki active ..
þessvegna held eg að þessi síða sem segir mér að portin séu lokuð sé að segja mér satt.
mér fanst bara svo einfalt að gera það með upnp en þessi rauter feilar alltaf á "Get External IP Address"
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Bewan. Vodafone Router
Og varstu örugglega búinn að opna fyrir þetta í firewall á tölvunni sjálfri?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Bewan. Vodafone Router
win firewall . já er ekki með neinn annan firewall.
og þetta virkaði þegar eg var með annan ráter ,
og þetta virkaði þegar eg var með annan ráter ,