Framlenging fyrir LAN snúru?


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf zlamm » Sun 15. Nóv 2009 10:25

Er til framlengingarsnúra fyrir LAN snúru?




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf benson » Sun 15. Nóv 2009 10:29

Mynd

Getur fengið þér RJ45 kelling / kelling og tengt þannig tvær snúrur saman.




Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf zlamm » Sun 15. Nóv 2009 10:32

er ekki til einhvað lengra?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf depill » Sun 15. Nóv 2009 10:52

Hvað ertu að tala um zlamm? Þarna geturðu tekið gömlu snúruna og sett svo nýja snúru og gert svo alltað að fræðilega 100m snúru ( í heild, ég hef samt aldrei prófað svo langa snúru ).




Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf zlamm » Sun 15. Nóv 2009 11:13

æj já úps... :oops:

en hvar fæ ég svona?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf emmi » Sun 15. Nóv 2009 11:19





JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf JReykdal » Sun 15. Nóv 2009 12:14

depill skrifaði:Hvað ertu að tala um zlamm? Þarna geturðu tekið gömlu snúruna og sett svo nýja snúru og gert svo alltað að fræðilega 100m snúru ( í heild, ég hef samt aldrei prófað svo langa snúru ).


Nærð örugglega aldrei 100m með því að nota svona millistykki því það er alltaf tap í þeim.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf zlamm » Sun 15. Nóv 2009 13:17

Ég var nú bara að meina 10M langa snúru...




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Framlenging fyrir LAN snúru?

Pósturaf Taxi » Sun 15. Nóv 2009 13:22

Þú færð 15m netkapall á 1.300kr. http://kisildalur.is/?p=2&id=824


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.