Mig vantar gott driver hjálparforrit sem hjálpar mér að taka backup af öllum driverum sem þegar eru til staðar, leitar að nýjustu driverunum, o.s.frv.
Hverju mæliði með af þessum...
1. Driver Genius
2. Driver Agent
3. Driver Magician
4. Driver Robot
5. Annað
Driver hjálparforrit
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Driver hjálparforrit
Síðast breytt af intenz á Fim 12. Nóv 2009 16:40, breytt samtals 1 sinni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64