Sælir
Er að hjálpa gömlu með að breyta word skjalinu í pdf, er búinn að nota acrobat distiller og universal document converter. Sama hvað ég geri þá færist textinn alltaf.. Segjum t.d að ég er með texta á bls 33, eftir að ég converta þá fer textinn á t.d. 34 og ekki í sömu línu og það var í 33, svo breytist sjálfkrafa word skjalið svo það er eins og pdfið þangað til að ég re-opna það, þá er það eins og það á að vera.
Prófaði þetta í minni tölvu þar sem ég er að keyra win xp og office 2007 og allt virtist virka fínt en þegar ég prufa á hennar sem er win xp og office 2003 held ég að það sé þá færist þetta allt.. Vildi að það væri svo einfalt að ég gæti bara copyað þetta frá henni og convertað þetta hjá mér en þegar ég opna þetta í word 2007 hjá mér þá er textinn líka á bls 34 eins útkoman var í pdf skjalinu.
Er að reyna að koma í veg fyrir að þurfa að setja upp office 2007 hjá henni þar sem hún mundi ekki höndla þessar breytingar á forritinu.
Einhver með hugmyndir ?
Fyrifram þakkir
Converta frá word í pdf
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Converta frá word í pdf
Veit ekki hvernig þetta er í windows, en í flestum forritum í ubuntu er hægt að velja "Print" og "print to pdf" sem býr þá til pdf skrá...
OpenOffice kemur líka með innbyggðum pdf fídus, og það er mjög líkt office 2003 í útliti.... Gætir prófað það.
OpenOffice kemur líka með innbyggðum pdf fídus, og það er mjög líkt office 2003 í útliti.... Gætir prófað það.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Converta frá word í pdf
gardar skrifaði:Veit ekki hvernig þetta er í windows, en í flestum forritum í ubuntu er hægt að velja "Print" og "print to pdf" sem býr þá til pdf skrá...
OpenOffice kemur líka með innbyggðum pdf fídus, og það er mjög líkt office 2003 í útliti.... Gætir prófað það.
Takk fyrir þetta en já gleymdi að taka það fram að ég prófaði þetta líka í open office hjá mér og þá færðist textin einnig, var ekki eins og hann átti að vera upprunalega.
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Converta frá word í pdf
Ég notaði "cutepdf" til þess að prenta word í pdf skjöl. Virkaði alltaf hjá mér. Nú hinsvegar er ég á makka og það er bara "save as.." og velur formatið eftir því
Málið með í office 2007 var það þannig maður save'ar ekki beinlínis, heldur einmitt eins og ég kom að áðan velur "print" og print with cutepdf minnir mig. (langt síðan ég notaði þetta).
Málið með í office 2007 var það þannig maður save'ar ekki beinlínis, heldur einmitt eins og ég kom að áðan velur "print" og print with cutepdf minnir mig. (langt síðan ég notaði þetta).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16552
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Converta frá word í pdf
Ég hef notað pdfFactory Pro í nokkur ár með góðum árangri.
Þegar þú ert búinn að installera þá virkar þetta eins og prentari, þ.e. þú ákveður að prenta eitthvað (word skjal eða eitthvað annað) og velur pdfFactory í staðin fyrir prentarann.
Og þá verður *.pdf skjalið til. Einfalt og klikkar ekki.
Þegar þú ert búinn að installera þá virkar þetta eins og prentari, þ.e. þú ákveður að prenta eitthvað (word skjal eða eitthvað annað) og velur pdfFactory í staðin fyrir prentarann.
Og þá verður *.pdf skjalið til. Einfalt og klikkar ekki.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Converta frá word í pdf
Takk fyrir svörin hér að ofan, mun koma til með að profa þau bæði.
Hinsvegar er ég dáldið forvitinn hvort einhver viti af hverju þetta færist, þetta er alveg normal þangað til að þetta kemur að bls 20-30, þá fara hlutirnir að breytast (þá þegar ég prófa þetta í word2003).
Hinsvegar er ég dáldið forvitinn hvort einhver viti af hverju þetta færist, þetta er alveg normal þangað til að þetta kemur að bls 20-30, þá fara hlutirnir að breytast (þá þegar ég prófa þetta í word2003).
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Converta frá word í pdf
Ég hef góða reynslu af PDFCreator færð það hérna http://www.pdfforge.org/
Þetta er mjög þægilegt og frítt PDF virtual print forrit... semsagt kemur upp sem prentari sem vistar skjalið í pdf.
En í dag nota ég bara office 2007 og save to pdf innbyggða fídusinn þar... frekar einfalt
kv.
Oskar
Þetta er mjög þægilegt og frítt PDF virtual print forrit... semsagt kemur upp sem prentari sem vistar skjalið í pdf.
En í dag nota ég bara office 2007 og save to pdf innbyggða fídusinn þar... frekar einfalt
kv.
Oskar