Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf SolidFeather » Mið 11. Nóv 2009 19:22

Yo wassup, langar að færa dót af borðtölvunni yfir á fartölvuna svo ég geti nú uppfært í þetta voða fína og flotta Windows 7. Lappinn er með Windows 7 en borðtölvan er með XP SP3 og routerinn er Speedtouch 585, wassup sko. Er ekki hægt að gera þetta með með liek cat5 snúru eða eitthvað? reyndi að tengja tölvurnar saman meðcat5 snúru en það virkaði ekki, enda held ég ekki crossover snúra, eða á ekki að standa hvort hann sé crossover eða ekki?

Ég kann ekkert í svona network dæmi, öll hjálp þegin.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf hagur » Mið 11. Nóv 2009 19:26

Tengir báðar vélarnar við routerinn með CAT5/5e/6 kapli.

Gengur úr skugga um að báðar séu með "obtain an IP-address automatically" virkt (það er einfaldast). Ekki verra að hafa þær báðar svo í sömu workgroup. Svo virkjarðu file sharing á þeim báðum.

Svo athugarðu hver IP-talan á hvorri um sig er.

Segjum sem svo að lappinn sé með 192.168.1.20, þá ferðu bara í start -> run á hinni vélinni og setur inn \\192.168.1.20 og enter. Þá ættirðu að sjá þá foldera sem eru shared á lappanum. Líklega er enginn shared og því þarftu að fara fyrst og share-a einhverjum folder. Svo geturðu náttúrulega líka fundið IP töluna á borðvélinni og gert það sama á lappanum til að accessa hana.



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf SolidFeather » Mið 11. Nóv 2009 20:48

Þetta er nú bara miklu einfaldara en ég hélt. Fæ samt lélegan hraða finnst mér, 1,5MB á sek, tekur heila eilífð!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf hagur » Mið 11. Nóv 2009 21:23

1.5 MB/s er frekar dapurt fyrir 100mbit net ... ertu viss um að lappinn sé ekki bara ennþá að nota wirelessið? 1.5MB/s er einmitt frekar týpískur hraði fyrir þráðlaust net, þó svo að það sé 54mbit á pappír.

Ég myndi double checka og disable-a þráðlausa netið í lappanum ef það er ekki þegar disabled. Með 100mbit wired net áttu að ná á bilinu 8-12 MB/s data transfer rate.



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf SolidFeather » Mið 11. Nóv 2009 21:24

Jú það er líklegast það. Sá að hann er ekki tengdur í við ethernet í Speedtouch Home dæminu þarna, bara borðtölvan.



EDIT: Þetta skotgengur núna! Takk fyrir hjálpina!



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf Daz » Mið 11. Nóv 2009 23:37

hagur skrifaði:1.5 MB/s er frekar dapurt fyrir 100mbit net ... ertu viss um að lappinn sé ekki bara ennþá að nota wirelessið? 1.5MB/s er einmitt frekar týpískur hraði fyrir þráðlaust net, þó svo að það sé 54mbit á pappír.

Ég myndi double checka og disable-a þráðlausa netið í lappanum ef það er ekki þegar disabled. Með 100mbit wired net áttu að ná á bilinu 8-12 MB/s data transfer rate.

54 mbit = 6,75 megabyte/sek. Bara ef það var einhver að misskilja :)



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tengja saman laptop og PC í gegnum Speedtouch585

Pósturaf SolidFeather » Mið 18. Nóv 2009 15:45

Núna er ég í vandræðum með að ná í dótið aftur af W7 vélinni. Borðtölvan sér folderana á henni en ég kemst ekki inní þá, kemur bara gluggi sem segr að ég hafi ekki "permission to use this network resource." Hvað er til ráða?