Ég er að dual-boota Ubuntu og Windows Vista með Grub.
Nú er ég kominn með eintak af Windows 7 og er að spá í að strauja yfir Windows Vista (ekki upgrade heldur clean install). Nú er pælingin mín hvort Windows 7 installið muni ekki yfirskrifa MBR og henda GRUB út, búandi til tóm leiðindi fyrir mig til að boota í Ubuntu (sem ég nota sem aðalstýrikerfið).
Hef aldrei gert þetta áður. Yfirleitt þegar ég set upp stýrikerfi er það á nýjum tölvum og þá Windows fyrst og síðan Linux, en Vista er bara svo óbærilegt og langt í að ég uppfæri vélbúnaðinn næst að ég ætla reyna setja 7 yfir Vista án þess að þurfa setja upp Ubuntu aftur eða lenda í vandræðum með Grub.
Setja upp Win7 með Vista og Ubuntu fyrir
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 með Vista og Ubuntu fyrir
Þeir gátu hjálpað mér með þetta þegar ég lenti í þessu: viewtopic.php?f=15&t=22708
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Win7 með Vista og Ubuntu fyrir
Úps, sorrí. Skoða þennan þráð, var búinn að leita á spjallinu en fann þetta ekki
pseudo-user on a pseudo-terminal