windows 7 með vesen


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 08. Nóv 2009 21:46

daginn ég setti uppi W7 um daginn og var búinn að setja nokkur forrit upp og eitthvað svo kom bluescreen svo ég restartaði og það kom aftur eftir smá stund og þetta gerðist alveg svona 5 sinnum svo ég setti skrifaða w7 diskinn minn í tölvuna og ætlaði bara að setja það upp aftur og það gékk eftir alltof mörg skipti fannst mér og það gékk í dag svo kom þetta helvítis bluescreen aftur og er búin að vera að því síðan 6 í dag :/ ég er bara búin að vera restarta tölvunni eftir bláu scrínin. eða hún gerir það sjálf nema þegar ég logga mig inn þá kemur annaðhvort bluescreen eða að hún gefur mér svona 2-5 mín og þá kemur það... hvað er í gangi hérna hjá mér?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf Taxi » Sun 08. Nóv 2009 21:52

Hvernig væri að taka yfirklukkið af á meðan þú setur upp Win 7 og ef það er ennþá vesen keyrðu þá memtest eða prufaðu annann harðann disk.


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 08. Nóv 2009 22:18

það er ekkert yfirklukk sem ég hef sett sko ;)
og þetta er fartölva


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf Taxi » Sun 08. Nóv 2009 23:20

Hehe ég hélt að þetta væri vélin í undirskriftinni þinni.

Er þetta sett upp af orginal disk eða brennd ISO image sem þú downloadaðir. ?


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Sun 08. Nóv 2009 23:58

þetta er brennt


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf Danni V8 » Mán 09. Nóv 2009 02:25

Varstu búinn að nota þessa tölvu eitthvað áður en að þú settir W7 upp? Getur verið að það sé einhver búnaður í tölvunni bilaður? Innra minni t.d...

Þegar innra minnið var gallað í borðtölvunni minni náði ég einmitt að setja upp stýrikerfið en síðan fór allt í fokk fljótlega eftir það þannig ég reinstallaði og það lagaðist aldrei. Prófaðu að ná í memtest86+ (http://www.memtest.org/) og brenna á disk. Síðan er nóg að hafa diskinn bara í tölvunni og memtest fer í gang sjálfkrafa og skannar minnin. Það komu einhver errors um leið og þegar ég var búinn með first pass voru komnir rúmlega 12þúsund errorar. Fékk minnunum skipt, keyrði memtest uppá nýtt og það kom enginn error svo ég setti upp stýrikerfið aftur og það var allt í góðu eftir það.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf demigod » Mán 09. Nóv 2009 02:50

brenndu þetta aftur á disk á hægasta mögulega brennsluhraða og settu aftur upp, virkaði fyrir mig þegar windows7 var með eitthvað vesen


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Mán 09. Nóv 2009 17:22

ég var búinn að nota þessa tölvu með Windows xp í 2 mánuði og ekkert vesen svo ákvað ég að skipta yfir í Windows 7 og það gékk ekki í fyrsta og þar sem ég nota tölvuna í skólanum þá setti ég ubuntu á hana í tvo daga og ákvað svo að reyna setja windows 7 og það gékk svo datt það út af eitthverjum orsökum svo reyndi ég að setja W7 upp aftur það gékk eftir nokkrar tilraunir og þar er ég nú ég fæ alltaf blue screen

og ég skrifaði þetta á lægsta hraða ;)


en getur maður ekki skrifað memtestið á cd disk?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Mán 09. Nóv 2009 22:43

Mynd


er það ekki þar sem hringurinn er er það ekki staðurinn sem errorarnir sem ég ætti að fá koma?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf intenz » Mán 09. Nóv 2009 23:28

tomas52 skrifaði:Mynd


er það ekki þar sem hringurinn er er það ekki staðurinn sem errorarnir sem ég ætti að fá koma?

Jú, en þú verður að bíða þangað til PASS fer upp í 100% :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Mán 09. Nóv 2009 23:38

jájá ég tók þetta af síðunni þeirra þarna.. mitt er búið að vera í gangi í 4 tíma og það er bara í gangi.. en shitt það eru komnir yfir 317 þúsund errorar :S


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf intenz » Þri 10. Nóv 2009 00:14

tomas52 skrifaði:jájá ég tók þetta af síðunni þeirra þarna.. mitt er búið að vera í gangi í 4 tíma og það er bara í gangi.. en shitt það eru komnir yfir 317 þúsund errorar :S

Þá er augljóst að minnið er ónýtt. Ég keyrði einmitt þetta test á minni, fékk mörg hundruð þúsund errora, fór með tölvuna til þeirra (ábyrgð) og fékk nýtt minni. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Þri 10. Nóv 2009 00:28

já nema þessi tölva er keypt í ameríkunni :/ þetta er hp pavilon dv9410 us hvar fæ ég ný minni í þessa vél (ég er einnig að spurja hvernig minni eru í henni)


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf intenz » Þri 10. Nóv 2009 00:42

Það er held ég eins árs alheimsábyrgð.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf viddi » Þri 10. Nóv 2009 08:41

tomas52 skrifaði:já nema þessi tölva er keypt í ameríkunni :/ þetta er hp pavilon dv9410 us hvar fæ ég ný minni í þessa vél (ég er einnig að spurja hvernig minni eru í henni)


Gjössovel
2 GB DDR2
1 GB DDR2

Hún tekur max 2 GB



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Þri 10. Nóv 2009 14:28

intenz skrifaði:Það er held ég eins árs alheimsábyrgð.


'
hvert fer ég þá með hana?


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf intenz » Þri 10. Nóv 2009 17:37

tomas52 skrifaði:
intenz skrifaði:Það er held ég eins árs alheimsábyrgð.


'
hvert fer ég þá með hana?

Umboðsaðila HP á Íslandi; Opin Kerfi. ;)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf littli-Jake » Þri 10. Nóv 2009 18:20

ÞArf maður virkilega að brenna þetta forrit á disk :?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf Danni V8 » Þri 10. Nóv 2009 18:43

littli-Jake skrifaði:ÞArf maður virkilega að brenna þetta forrit á disk :?


Það má vera að það er hægt að setja þetta á USB lykil eða Floppy disk. Ég skrifað mitt allavega á disk og þrátt fyrir að þetta er bara pínulítið og tekur innan við prósentu af plássinu á disknum, þá hef ég meiri not fyrir þennan disk en marga aðra sem ég skrifa :)


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf DoofuZ » Þri 10. Nóv 2009 18:51

Gætir svosem líka prófað að uppfæra biosinn. Ég lenti einmitt í því þegar ég keypti mína núverandi að minnið virtist vera gallað, fór og fékk skipt en sama með það. Lagaðist svo eftir bios uppfærslu enda stóð að meðal helstu breytinga í henni væri betri minnisstuðningur ;) Svo það sakar ekki að prófa það, svo lengi sem það er ekki alltof erfitt að finna nýjan bios :) Annars er þetta samt svo rosalega mikið af villum að þetta er örugglega bara gallað minni.

Svo varðandi memtest þá er ég svo heppinn að það er innbyggt í bios hjá mér, get kallað upp boot menu við ræsingu og keyrt það beint þaðan ;) En það var ekki alveg það gott í upprunalega biosnum.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 með vesen

Pósturaf tomas52 » Þri 10. Nóv 2009 23:33

já testið er núna búið að vera í 23 klukkutíma og er búið að finna 1674496 errora sem þýðir þá væntanlega að minnið sé ónýtt :/ ég ætla að líta á félagana í opin kerfi núna á morgun eða allavega hringja og spurja að þessu :/


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition