Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Sun 08. Nóv 2009 14:05

Ég var að setja Windows XP Pro SP3 inná borðvélina mína og setti ég það inná 74gb Raptor sem ég skipti niður þannig að 10gb er Windows sneiðin og restin er tóm eins og er. Ég var að spá í að hafa pagefile á tómu sneiðinni og svo var ég að pæla, græði ég eitthvað á því að færa Documents and Settings og Program Files líka inná seinni sneiðina? Er kannski sniðugara að setja pagefile á annan disk?

Svo annað, ég er með fjóra sata diska og svo einn pata og það var mikið vesen að setja XP inná Raptor diskinn því svo lengi sem pata diskurinn var tengdur þá vildi setup alltaf setja boot skrár inná hann þar sem hann varð alltaf sjálfkrafa C drif :? Er þetta alltaf svona vesen, var ég ekki að gera þetta rétt eða er þetta eitthvað sem virkar betur í nýrri tölvum?

Í setup sá ég líka eitt skrítið, allir sata diskarnir komu fram sem "disk 0 at id 0 on bus 0 on atapi", afhverju er það eins fyrir þá alla? Á það að vera svoleiðis? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Sun 08. Nóv 2009 16:51

Enginn með svör eða hugmyndir? Vil helst finna eitthvað útúr þessum málum í dag, væri fínt að geta byrjað að nota tölvuna almennilega sem fyrst ;) Vil helst geyma það þar til ég verð búinn að ákveða hvort ég flyt möppurnar tvær yfir á hinn helminginn eða ekki og hvar pagefile skráin verður... :-k

Hafa menn hérna ekkert experimentað með uppsetninguna á öllu eins og hvar Documents and Settings eða Program Files möppurnar eru staðsettar? Finnst eins og ég sé einn um að pæla í þannig málum :?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf SolidFeather » Sun 08. Nóv 2009 17:31

Skiptir það einhverju máli þegar þetta er allt á sama disknum?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Sun 08. Nóv 2009 18:59

Tja, nei eiginlega ekki. En hugmyndin er aðallega sú að hafa allt sem gæti fraggast, skjöl og forrit, á einum stað á meðan Windows kerfið er á öðrum þannig að ef eitthvað vesen kemur upp (sem er reyndar MJÖG ólíklegt hjá mér) þá gæti ég auðveldlega sett allt aftur upp án þess að þurfa að færa allt úr My Documents og svoleiðis á annan disk fyrst :roll:

Einmitt ástæðan fyrir því að ég var að setja XP aftur upp var sú að gamli Windows diskurinn minn gaf sig, samt ekki alveg endanlega sem betur fer þannig að ég tapaði ekki neinum gögnum en hann var samt oriðnn frekar lúinn eftir mikla notkun í hátt í 10 ár sem er kannski ekki skrítið þar sem My Documents og Desktop möppurnar voru mjög mikið notaðar.

En ok, ég er hættur við að færa Program Files en það er samt spurning með Documents and Settings, ef ég sleppi því líka þá er kannski best að formata diskinn í fulla stærð og setja XP svo inná það? Mig hefur bara lengi langað til að setja svotil fullkomið Windows upp og nú er ég kominn með réttann disk í verkið, þá er bara eftir að koma öllu vel fyrir. Ég er sko með smá fullkomnunaráráttu :roll: 8-[

Hvernig er annars með þetta sem ég sá í uppsetningunni? Einhver sem veit eitthvað um það? Og er alltaf smá vesen a setja Windows inná Sata disk með Pata disk(a) tengda?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf JohnnyX » Sun 08. Nóv 2009 19:14

Búinn að kíkja hvernig jumperinn er á PATA disknum. Er hann stilltur þannig að hann verður alltaf master? Jumper-ar ráða þessu nefnilega á PATA diskum en ekki á SATA.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Sun 08. Nóv 2009 20:02

Já, ég prófaði að setja hann sem slave undir dvd skrifaranum en þá var setup samt með vesen um að boot skrár yrðu að fara á pata diskinn því hann væri fyrstur í röðinni :? Komst framhjá því með því að taka hann úr umferð í bios og setja hann svo aftur inn eftirá en það hefði verið betra ef maður hefði getað sleppt því að vesenast, vildi bara fá að setja Windows inná Sata diskinn og búið mál en svo var greinilega ekki :| Asnalegt!


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf JohnnyX » Sun 08. Nóv 2009 20:16

og var ekki séns að breyta priority-inu á PATA disknum ?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Sun 08. Nóv 2009 21:11

Jújú, það er ekki vandamálið. Get auðveldlega sett allt upp í bios þannig að fyrsti Sata diskurinn er athugaður fyrst en XP uppsetningin gat bara engan veginn sett XP BARA inná hann, ef Pata diskur er tengdur annað hvort sem slave eða master þá er litið á það sem C drif og þá vill setup setja boot skrár á hann sem vísa svo á Sata diskinn sem verður þá D drif, fáránlegt :roll: Hélt bara að það væri einhver auðveldari leið framhjá þessu en að aftengja alla Pata diska fyrir uppsetningu :? Hefur enginn hérna virkilega lent í einhverju svona eða svipuðu veseni? Eru kannski allir hérna sem hafa Windows inná Sata disk með enga Pata diska eða?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf JohnnyX » Mán 09. Nóv 2009 11:35

Aldrei heyrt um svona vandamál. Enda hef ég alltaf verið með annaðhvort bara PATA eða bara SATA



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Mán 09. Nóv 2009 14:44

Hvurslags, er ég alltaf að lenda í einhverjum málum sem enginn annar hefur lent í eða? Alveg stórfurðulegt :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf Cikster » Mán 09. Nóv 2009 17:28

Ég held ég geti nú slegið þitt vandamál út eins og ekkert sé.

Ég var að setja upp tölvu fyrir 2 vikum þar sem ég ætlaði að setja Win7 á sata disk. Var ekki að fá diskinn upp í uppsetningunni þrátt fyrir að loada sata driverinn. Setti sata stýrispjald í tölvuna og tengdi diskinn við það en þá frosnaði uppsetningin áður en ég fékk að velja diskinn.

Endaði á því að þurfa hafa sata diskinn ótengdann þangað til ég komst að fyrsta "Next" takkanum. Stakk honum þá í samband og loksins gekk það eftir að ég setti inn driverinn fyrir sata stýrispjaldið.

Þetta voru nokkrir klukkutímar sem ég fæ aldrey bætta ... var orðin verulega pirraður á þessu.

Annar set ég stýrikerfið á sér partition og leyfi program files og documents and settings möppunum að vera þar. Set pagefile á annan harðandisk uppá að fá meiri hraða ef er það mikil minnisnotkun og leikjum installa ég á annan disk en stýrikerfið er á þar sem þeir virka oft eftir enduruppsetningu.

Ég set stýrikerfi ekki upp nema vera búinn að taka alla aðra diska úr sambandi eða disabla þá í bios meðan ég set það upp þannig að windows partitionið sé C drifið. Breytir svosem ekki miklu en bara gamall vani.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Þri 10. Nóv 2009 18:41

Já, sem betur fer lenti ég ekki í neinum svona vandræðum með minn Sata disk, bara þetta eina sem mér finnst svoldið skrítið að allir Sata diskarnir séu skráðir undir allt það sama, disk 0, id 0 og bus 0 :? En ég ætla bara þá að gera það sama og þú, s.s. hafa bara eina sneið á disknum og hafa allt þar nema pagefile skrána. Ég gerði það einmitt á gamla disknum en var bara farinn að hafa áhyggjur af því að þung My Documents mappa væri að þreyta diskinn, verð bara að hugsa aðeins betur um aðaldiskinn, gera reglulega defrag ef þörf er á og jafnvel scandisk einstaka sinnum :) Svo getur maður reyndar alltaf fært bara My Documents annað en látið restina af Documents and Settings vera á sama stað, kannski geri ég það bara ;)

Ég hef samt prófað að færa bæði Documents and Settings og Program Files eitthvað annað, hef samt ekki hugmynd um hvort það sé eitthvað betra en að sleppa því. Ég er t.d. með eina gamla vél þar sem ég setti XP inn og með smá brögðum færði ég Documents and Settings og Program Files möppurnar á aðra sneið á aðaldisknum þar sem möppurnar voru svo bara með mount á venjulegu slóðirnar 8-[ Svo var bróðir minn ekki ánægður með gömlu tölvuna sem hann notar, fannst hún eitthvað hægvirk, þannig að ég færði báðar möppurnar á annan disk með tilheyrandi breytingum í registry sem var smá vesen en tókst bara ágætlega á endanum. Það er samt mun auðveldara að færa möppurnar eitthvert strax eftir nýja uppsetningu frekar en seinna eftir mikla notkun því þá þarf að breyta svo miklu í registry :P

Þá mun ég seinna í kvöld setja XP í fjórða sinn inná diskinn og sleppa því í þetta sinn að skipta disknum :) Gott að slaka aðeins á fullkomnunaráráttunni í þessu áður en hún fer úr böndunum :roll:


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Þri 10. Nóv 2009 22:52

Var annars að spá varðandi XP 64 bita, er það eitthvað sniðugt á vélina mína (sjá undirskrift)?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

DFI Lanparty

Pósturaf beatmaster » Þri 10. Nóv 2009 23:22

XP64 er sjaldnast sniðug hugmynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: DFI Lanparty

Pósturaf techseven » Þri 10. Nóv 2009 23:27

beatmaster skrifaði:XP64 er sjaldnast sniðug hugmynd


Reyndi einu sinni að setja upp XP64bit, það var alls ekkert plug'n'play dæmi, lenti í einhverju þvílíku rugli, svo ég bara hætti við og setti upp Vista 64bit sem var trouble-free...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Mið 11. Nóv 2009 00:57

Já, ég vil ekkert Vista crap :lol: Hafa fleiri lent í veseni með XP 64 bita?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf Nariur » Mið 11. Nóv 2009 10:50

DoofuZ skrifaði:Já, ég vil ekkert Vista crap :lol: Hafa fleiri lent í veseni með XP 64 bita?


Vista er alls ekki crap, en fáðu þér þá bara 7


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Mið 11. Nóv 2009 16:20

Ég hef nú verið að prófa 7 á lappanum og sé auðvitað hve miklu betra en Vista það er en ég er samt ekki alveg að fíla það nógu vel persónulega :? Fyrst var það aðallega útlitið sem mér fannst vera svoldið óþægilegt, ég er vanur að hafa Windows 2000 útlit á öllu, en svo gat ég látið þannig útlit á og þá varð ég aðeins sáttari. En það er samt fullt af smáatriðum sem ég er ekki alveg að fíla í sjöunni svo ég held ég haldi mig bara við XP áfram í bili :roll: ;)

Það er bara spurning hvort ég eigi að hafa það 64 bita eða 32 bita :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf einarhr » Mið 11. Nóv 2009 16:26

Ef þú ætlar að vera í XP haltu þig þá við 32 bita. Ég reyndi XP 64bit á tölvunni minni og var í hellings vandræðum með það og skellti mér í Vista 64 og svo Win 7 64bit um leið og það kom út sem beta. Ég er mjög ánægður með W7 og mun aldrei setja XP upp aftur þó svo að það sé ágætis stýrikerfi. Ef það er eitthvað sem fer uppá tölvuna mína annað en W7 þá er það Ubuntu eða e-h annað Linux.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf JohnnyX » Mið 11. Nóv 2009 16:35

Hef heyrt að XP 64 bita sé fremur óstöðugt. Mæli frekar með 32 bita



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Mið 11. Nóv 2009 16:43

Ok, þá er það á leiðinni inná tölvuna eftir format ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Fim 12. Nóv 2009 12:50

Var reyndar að spá í einu, er ekki betra að setja 7 inná uppá leiki? Þá er ég að tala um DirectX 11 t.d.? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf Narco » Fim 12. Nóv 2009 19:34

Hefur ekkert með Dx11 að gera uppá leiki þar sem lappinn er frekar máttlaus, en settu upp W7 premium (W7 pro ef þú þarft compatability mode) þar sem það er yfirburða stýrikerfi.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf DoofuZ » Fim 12. Nóv 2009 22:47

Ég er ekki að spá í lappanum, er að spá í borðvélinni :) Ætla líka að kaupa betra skjákort í hana í næsta mánuði, er þá ekki betra að hafa Win 7 og DirectX 11 frekar en Win XP og DirectX 9 fyrir betri leikjaspilun og grafík?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Pósturaf Nariur » Fim 12. Nóv 2009 22:50

7 er í einu og öllu betra en XP, svo... JÚ


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED