Var að prófa að setja upp W7, eitt sem að ég er búinn að reka mig á og er að gera mig gráhærðann er þetta:
Búinn að setja upp steam og CS1.6 , í CS er ég í upplausninni 800x600 sem ég keyrði no problem í 100hz á winxp, en núna þegar að ég launcha CS þá er hann jú í 800x600, en þegar að ég tékka á Display Timing á skjánum sjálfum í gegnum OSD á honum, þá sýnir hann að ég sé í upplausninni 1280x1024 sem er desktop upplausnin mín og ég kemst bara í 85hz í henni.
Er búinn að prófa að runna CS sem administrator, í compatability mode fyrir hitt og þetta og prófa hitt og þetta þarna og ég er bara í uppgjöf hérna
Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
launch opions rétt stillt ?
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
Já..
finn ómögulega driver fyrir skjáinn, svo að hann er bara PnP monitor, og það virðist vera eitthvað capp á refresh rate í 85hz á öll resolutions.
finn ómögulega driver fyrir skjáinn, svo að hann er bara PnP monitor, og það virðist vera eitthvað capp á refresh rate í 85hz á öll resolutions.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
Þetta er þekkt vandamál á Windows 7.
Það sem þú getur reynt er að finna .inf driver fyrir skjáinn þinn á heimasíðu framleiðanda, og gera svo custom resolution í Nvidia Control Panel (ef þú ert með Nvidia skjákort), það var held ég eitthvað auka tól sem þurfti fyrir Ati.
Það sem þú getur reynt er að finna .inf driver fyrir skjáinn þinn á heimasíðu framleiðanda, og gera svo custom resolution í Nvidia Control Panel (ef þú ert með Nvidia skjákort), það var held ég eitthvað auka tól sem þurfti fyrir Ati.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
Já fann alveg .inf fæl fyrir skjáinn á heimasíðu samsung, en W7 neitar að gúddera það. Bjó til custom resolution 800x600@100hz en eftir að ég klára það þá breytist hún í 85hz. queeero.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
Ef einhver skildi lenda í sama basli þá náði ég að sansa þetta með því að breyta .inf skránni (drivernum fyrir skjáinn) allverulega.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
Hefði DVI ekki leyst þetta vandamál?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 og CS 1.6 og refresh rate.
? Hvernig færðu það út?
Það er VGA snúra úr skjánum sem er svo með DVI breytistykki á endanum og svo í skjákortið hjá mér..
Það er VGA snúra úr skjánum sem er svo með DVI breytistykki á endanum og svo í skjákortið hjá mér..