Æi , mikið leiðist mér þetta.
Batt miklar vonir við Empathy IM Client(Ubuntu 9.10) og vonaðis til að það virkaði betur en Pidgin , en sú finnst mér ekki raunin.
Finnst sá flottasti sem ég hef rekist á vera , "Emesene" , en hann gefur mér öðru hvoru Error sending message: , og álíka skemmtilegheit.
Nú spyr ég , Er ekki bara til eitthvað , sem virkar ?
MSN Messenger má eiga það að það , Virkar.
Allavega Windows live dæmið.
Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
Afhverju notarðu ekki pidgin?
Ég er svo vanur því að ég set það meira að segja upp á windows þegar ég neyðist til þess að nota windows tölvu.
Ég er svo vanur því að ég set það meira að segja upp á windows þegar ég neyðist til þess að nota windows tölvu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
KermitTheFrog skrifaði:aMsn?
Segðu hvað er svona gott við það og afhveru þú nefnir það ? , hefur það tekið einhverjum framförum unfanfarið ? , því að þegar að ég prófaði það þá fýlaði ég það ekki.
Fannst það oft gefa mér error.
Pidgin má eiga það að það virkar.
Sem er meira en mörg af þessum msn forritum.
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
farðu bara í Add/Remove software - skrifaðu messenger í search og finndu þessi top rated forrit.
ég hef alltaf notað pidgin en síðan er empathy nýja default IM-app!
annars skaltu kíkja kannski á amsn, kopete (ef það er enn í vinnslu).
ég hef alltaf notað pidgin en síðan er empathy nýja default IM-app!
annars skaltu kíkja kannski á amsn, kopete (ef það er enn í vinnslu).
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
coldcut skrifaði:farðu bara í Add/Remove software - skrifaðu messenger í search og finndu þessi top rated forrit.
ég hef alltaf notað pidgin en síðan er empathy nýja default IM-app!
annars skaltu kíkja kannski á amsn, kopete (ef það er enn í vinnslu).
Pidgin er betri en mig minnti.
Samt ég var búinn að rúlla þessum prógrömum mikið og ég fann aldei neitt sem mig líkaði.
Nörd
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
Heyriði , ég vil ekki fá notifacation þegar einhver skráir sig inn uppi í hægrahorninu , því að það fer fyrir firefox tab gluggan , get ég ekki látið það koma niðri í hornunum ?
Nörd
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
það er spurning sko...spurning með stillingar á þessu notification dóti sko (fikta, fikta og fikta)!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
Já , en sko þetta virðist bara vera undir sama hatti og battery low , og öll þannig notifacation , já nei ég finn ekki hvar En já ég mun fikta og fitka, svo líka , að get ekki klikkað á þetta til að fá upp samtölin eða álíka , það fer í taugarnar á mér.
ÞVí að um leið og ég renni músinni yfir þá hverfur þetta . . .ó-þolandi.
ÞVí að um leið og ég renni músinni yfir þá hverfur þetta . . .ó-þolandi.
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
Þú getur hent út notify-osd og notað pidgin-libnotify, þá geturðu fengið popup niðri í hægra horninu á skjánum og með takka til þess að opna samtal.
http://gaim-libnotify.sourceforge.net/
http://gaim-libnotify.sourceforge.net/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
gardar skrifaði:Þú getur hent út notify-osd og notað pidgin-libnotify, þá geturðu fengið popup niðri í hægra horninu á skjánum og með takka til þess að opna samtal.
http://gaim-libnotify.sourceforge.net/
Takk fyrir kærlega að koma mér að sporið með þetta , en ég gogglaði og ég hef allavega ekki ennþá fundið lausn , dettur i hug að henda á þig spurningum,
ég sé ekkert hvernig ég get sótt , eða bætt neinu við af þessari síðu.
En það er eitthvað plugin í plugin listanum í pidgin sem að inniheldur þetta libnotify , og það hefur engin áhrif.
Engin breyting.
hvernig bæti ég við þessum plugindæmi sem er á síðunni sem þú bentir mér á ?
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
Pakkinn heitir pidgin-libnotify og á að vera í ubuntu repo. Getur meira segja verið að það komi uppsett í ubuntu 9.10
Hinsvegar þá tekur nýja notification kerfið í ubuntu yfir þessi popup og birtir þau svona svört og uppi í hægra horninu.... Þú getur hent út pakkanum notify-osd og þá koma gömlu (þægilegu) popup gluggarnir.
Hinsvegar þá tekur nýja notification kerfið í ubuntu yfir þessi popup og birtir þau svona svört og uppi í hægra horninu.... Þú getur hent út pakkanum notify-osd og þá koma gömlu (þægilegu) popup gluggarnir.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2266
- Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
gardar skrifaði:Pakkinn heitir pidgin-libnotify og á að vera í ubuntu repo. Getur meira segja verið að það komi uppsett í ubuntu 9.10
Hinsvegar þá tekur nýja notification kerfið í ubuntu yfir þessi popup og birtir þau svona svört og uppi í hægra horninu.... Þú getur hent út pakkanum notify-osd og þá koma gömlu (þægilegu) popup gluggarnir.
Snilld ,
Fann leið : http://www.killertechtips.com/2009/04/2 ... jackalope/
Til að henda þeim út.
En segðu mér eitt , fæ ég þá engar tilkynningar með neinum hætti svosem með netið og það allt ?
Nörd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu MSN Messenger, Replace, forrit sem virkar ?
Ef þú hendir út pakkanum notify-osd þá ættirðu bara að fá gular tilkynningar eins og var í eldri útgáfum af ubuntu...
getur svo alltaf sett notify-osd aftur upp ef þér líkar ekki að hafa hent því út
Kóði: Velja allt
sudo aptitude remove notify-osd
getur svo alltaf sett notify-osd aftur upp ef þér líkar ekki að hafa hent því út