Daginn,
Ég er í smá vandræðum, er með tightVNC sett upp á vélinni heima og er í vinnunni að vinna í vélinni heima að sortera gögn á nokkrum HD,
en get ekki eytt/fært nokkra foldera þar sem ég þarf að gera það "as administrator" og um leið og ég ýti á as admin takkann
lokar VNC tengingunni og þarf ég að reconnecta, er hægt að vera með admin réttindi gegnum VNC?
Er að keyra Win7 64 á heimavélinni og xp í vinnunni ef það skiptir máli.
Ég var búinn að reyna að opna Total Commander "as administrator" heima áður en ég fór í vinnuna en þá gat ég bara ekkert gert, ekki einu sinni hreyft músina.
fyrirfram þakkir.
VNC admin vesen
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: VNC admin vesen
afhverju notaru ekki windows remote desktop ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: VNC admin vesen
Kanski vill hann ekki læsa console á vélinni.
Opnaðu gpedit.msc á heimavélinni.
Farðu undir
Computer configuration
- Windows Settings
- Security Settings
- Local Policies
- Security Options
Finndu þar User Account Control: Switch to the Secure Desktop when prompting for elevation
Settu þetta á Disabled
keyrðu svo gpupdate /force
gætir þurft að endurræsa tölvuna
Opnaðu gpedit.msc á heimavélinni.
Farðu undir
Computer configuration
- Windows Settings
- Security Settings
- Local Policies
- Security Options
Finndu þar User Account Control: Switch to the Secure Desktop when prompting for elevation
Settu þetta á Disabled
keyrðu svo gpupdate /force
gætir þurft að endurræsa tölvuna
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: VNC admin vesen
freeky skrifaði:Kanski vill hann ekki læsa console á vélinni.
Opnaðu gpedit.msc á heimavélinni.
Farðu undir
Computer configuration
- Windows Settings
- Security Settings
- Local Policies
- Security Options
Finndu þar User Account Control: Switch to the Secure Desktop when prompting for elevation
Settu þetta á Disabled
keyrðu svo gpupdate /force
gætir þurft að endurræsa tölvuna
Takk fyrir þetta, prufa þetta þegar ég kem heim.