forrit fyrir 64 bit version


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

forrit fyrir 64 bit version

Pósturaf tomas52 » Fös 06. Nóv 2009 00:01

ég var að spá með 64 bit forrit því ég finn ekki öll sem mér vantar. til dæmis vlc ég finn hvergi 64 bita versionið af honum. og eitthver góð vírusvörn eins og AVG t.d.


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: forrit fyrir 64 bit version

Pósturaf intenz » Fös 06. Nóv 2009 00:04

Skiptir ekki máli, ef þetta er Windows 7 x64 að þá keyrir hún alveg 32 bit forrit.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: forrit fyrir 64 bit version

Pósturaf SteiniP » Fös 06. Nóv 2009 00:05

32bita vlc virkar fínt, ásamt 32 bita vírusvörnum. Sjálfur nota ég Avast. Mjög léttur í keyrslu og þú tekur ekki eftir því að hann sé í gangi.
Hann er líka ekki eins og AVG í því að flokka öll keygen ög krökk sem malware.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: forrit fyrir 64 bit version

Pósturaf tomas52 » Fös 06. Nóv 2009 00:07

aiid takk fyrir þetta;)


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition