Print Screen á Mac


Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Print Screen á Mac

Pósturaf orrieinarsson » Fim 05. Nóv 2009 18:45

Er hægt að taka Print Screen á Mac, ef svo er, hvernig geri ég það?


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 933
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 148
Staða: Ótengdur

Re: Print Screen á Mac

Pósturaf Orri » Fim 05. Nóv 2009 18:47

Til að taka mynd af öllum skjánum:
CMD + Shift + 3

Velja part til að taka mynd af:
CMD + Shift + 4

Muna að nota Google ;)
http://www.google.is/search?hl=is&sourc ... e+leit&lr=