Virtual box in Ubuntu – Install Windows XP

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Virtual box in Ubuntu – Install Windows XP

Pósturaf BjarniTS » Fim 05. Nóv 2009 13:30

Mynd

Þarna er ein hugmynd um hvernig hægt er að setja upp Windows í Vitrual Box.

Ég er með spurningu, get ég , með einhverju móti , Keyrt upp windows af öðru partioni á meðan ég er í ubuntu ?

Semsagt ég er með 2 win install á vélinni
*Win 7
&
*Win XP Pro

Er séns að keyra annaðhvort kerfið upp í "boxi" í ubuntu og ég er ekki að tala um til að spila leiki eða vera í massífri vinnslu heldur aðeins til þess að geta mögulega forritað eða réttara sagt reynt það.

-
Allar vangaveltur og hugmyndir gildar.
KV
Bjarni


Nörd


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Virtual box in Ubuntu – Install Windows XP

Pósturaf coldcut » Fim 05. Nóv 2009 15:10

ég spurði nú einhvertímann að þessu minnir mig og svarið sem ég fékk var "Nei" og ég er nokkuð viss um að það sé ennþá svoleiðis. Annars er virtual box flott, hef reyndar ekki prófað það sjálfur þar sem ég kæri mig ekki um neitt og hef ekkert að gera við neitt sem viðkemur Windows.

En af hverju ekki bara að forrita í Ubuntu? Fullt af lausnum til fyrir flest forritunarmál ;)



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Virtual box in Ubuntu – Install Windows XP

Pósturaf BjarniTS » Þri 24. Nóv 2009 09:25

coldcut skrifaði:ég spurði nú einhvertímann að þessu minnir mig og svarið sem ég fékk var "Nei" og ég er nokkuð viss um að það sé ennþá svoleiðis. Annars er virtual box flott, hef reyndar ekki prófað það sjálfur þar sem ég kæri mig ekki um neitt og hef ekkert að gera við neitt sem viðkemur Windows.

En af hverju ekki bara að forrita í Ubuntu? Fullt af lausnum til fyrir flest forritunarmál ;)


Heyrðu já , ég er sko aðallega að hugsa upp á að nota Visual studio og svo fleira.
Er virkilega enginn sem hefur reynsluna af þessu ?
dæmi :
http://www.youtube.com/watch?v=owhSP2B3Mss

Það sem ég er að hugsa um líka er

*Driverar og hvernig þeir höndla

*Heimasvæði og minnisnotkun , hvernig hún virkar í þessu.

*Aðgengi að gögnum á milli kerfa , og líka support fyrir minnislykla og slíkt í Virtual vélinni.


Nörd