Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
Jæja, nú er maður nýkominn með Ubuntu 9.10 á lappann. Það eru nokkrar spurningar sem mér brenna á vörum.
* Mig vantar góðan media player. Einhvern þægilegan og góðan, fyrir jafnt myndbanda- og tónlistarspilun. Má alveg vera sitthvort forritið.
* Mig vantar codec pakka sem coverar öll helstu formöt og slíkt
* Ég kemst ekki inn á möppur sem ég share-a úr Windows. Er alltaf beðinn um lykilorð þó slökkt sé á "password protected sharing" í Windows.
* Fleiri neat og þægileg forrit fyrir daglega vinnslu?
Er búinn að setja upp hjá mér OpenOffice fyrir skólann, og svo aMsn. Ekkert miklu meira
* Mig vantar góðan media player. Einhvern þægilegan og góðan, fyrir jafnt myndbanda- og tónlistarspilun. Má alveg vera sitthvort forritið.
* Mig vantar codec pakka sem coverar öll helstu formöt og slíkt
* Ég kemst ekki inn á möppur sem ég share-a úr Windows. Er alltaf beðinn um lykilorð þó slökkt sé á "password protected sharing" í Windows.
* Fleiri neat og þægileg forrit fyrir daglega vinnslu?
Er búinn að setja upp hjá mér OpenOffice fyrir skólann, og svo aMsn. Ekkert miklu meira
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
KermitTheFrog skrifaði:* Mig vantar góðan media player. Einhvern þægilegan og góðan, fyrir jafnt myndbanda- og tónlistarspilun. Má alveg vera sitthvort forritið.
* Mig vantar codec pakka sem coverar öll helstu formöt og slíkt
VLC fyrir vídjó. Held þú þurfir enga auka codec pakka lengur, en ef svo er þá er Google vinur þinn. Amarok fyrir tónlist.
KermitTheFrog skrifaði:* Ég kemst ekki inn á möppur sem ég share-a úr Windows. Er alltaf beðinn um lykilorð þó slökkt sé á "password protected sharing" í Windows.
Ert væntanlega að nota Samba (smb://...) til að komast í drivin... Sérðu samt drifin eftir að þú ert búinn að gefa upp lykilorðið?
KermitTheFrog skrifaði:* Fleiri neat og þægileg forrit fyrir daglega vinnslu?
Það er til aragrúi af forritum fyrir Linux, en flest það sem þú þarft fyrir daglega vinnslu er til staðar í Ubuntu Svo fer þetta bara allt eftir því hvað þú flokkar sem "daglega vinnslu".
pseudo-user on a pseudo-terminal
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
Eftir að ég set inn lykilorðið (búinn að reyna bæði usrname og pw inná Ubuntu aðganginn og Windows aðganginn) þá hverfur sá gluggi í svona 2 sek og poppar aftur upp.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
Smplayer er besti video spilarinn!
Getur fylgt leiðbeiningum hér til þess að fá hann með allra nýjasta mplayer http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1081070
Og svo er það Amarok 1.4 fyrir tónlist, nýjasti amarok sökkar.
Getur fylgt leiðbeiningum hér til þess að fá hann með allra nýjasta mplayer http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=1081070
Og svo er það Amarok 1.4 fyrir tónlist, nýjasti amarok sökkar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
gardar skrifaði:Og svo er það Amarok 1.4 fyrir tónlist, nýjasti amarok sökkar.
algjörlega ömurlegur! en því miður hef ég ekki fundið mér almennilegan music spilara í Ubuntu...er farinn að halda að það sé ekkert betra heldur en Winamp =/
VLC fyrir vídeó!
codec pakki er að mig minnir
Kóði: Velja allt
# apt-get install ubuntu-restricted-extras
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
Leiðbeiningar til að fá amarok 1.4 í ubuntu http://thedaneshproject.com/posts/insta ... buntu-904/
Annars mæli ég með því að vlc fans tékki á smplayer, hann kemur á óvart.
Annars mæli ég með því að vlc fans tékki á smplayer, hann kemur á óvart.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
Jæja, nú tókst mér að skemma eitthvað. Var að setja upp ubuntu-restricted-extras og á netinu í Firefox þegar tölvan frýs (hún hefur gert það nokkrum sinnum síðan ég setti upp 9.10) og ég gat ekkert gert nema force shutdown. Svo kveiki ég aftur og Firefox hefur corruptast eitthvað. Hann bara drepur á sér ef ég ætla inn á spjall.vaktin eða Huga eða Google (hefur ekki komið fyrir með fleiri síður, en ég prufaði ekkert margar). Hann bara einfaldlega slekkur á sér og ég get ekkert skoðað.
Það er ekkert system restore til fyrir Ubuntu?
Það er ekkert system restore til fyrir Ubuntu?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
https://wiki.ubuntu.com/TimeVault er fínt fyrir restore
Hvaða villu skilaboð koma annars ef þú ræsir firefox úr terminal?
Hvaða villu skilaboð koma annars ef þú ræsir firefox úr terminal?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
gardar skrifaði:https://wiki.ubuntu.com/TimeVault er fínt fyrir restore
Hvaða villu skilaboð koma annars ef þú ræsir firefox úr terminal?
Kóði: Velja allt
Fonconfig error: "/etc/fonts/conf.d/30-defoma.conf", line 1: no element found
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
Fáðu þér GnomeDo til að kveikja á forritum, Super+bilstöng og þá slærðu bara inn nokkra stafi og ert kominn í forritið. Mér hefur alltaf fundist Rhythmbox virka fínt fyrir tónlist, nota það ekki mikið en hefur alltaf náð að duga mér.
Google Chrome er fáanlegur fyrir Linux (http://dev.chromium.org/getting-involved/dev-channel) en ef þér finnst Firefox betri þá er það auðvitað bara flott.
Fyrir utan það er ég ekki með neitt annað en það sem kemur með eða hefur verið talið upp í þessum þræði (nema forritunar tól sem þú þarft væntanlega ekki á að halda).
Google Chrome er fáanlegur fyrir Linux (http://dev.chromium.org/getting-involved/dev-channel) en ef þér finnst Firefox betri þá er það auðvitað bara flott.
Fyrir utan það er ég ekki með neitt annað en það sem kemur með eða hefur verið talið upp í þessum þræði (nema forritunar tól sem þú þarft væntanlega ekki á að halda).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
KermitTheFrog skrifaði:Kóði: Velja allt
Fonconfig error: "/etc/fonts/conf.d/30-defoma.conf", line 1: no element found
prófaðu að keyra
Kóði: Velja allt
sudo dpkg --configure -a
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Ubuntu 9.10 - Ýmislegt
með tónlistarforrit.. ég nota Audacious.. finnst það bara mjög fínt og er ekkert ósvipað og Winamp í útliti
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV