driverar frá nvidia.com virkar ekki að setja upp?


Höfundur
Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

driverar frá nvidia.com virkar ekki að setja upp?

Pósturaf Sphinx » Mið 04. Nóv 2009 20:49

ef eg reyni að setja upp drivera af http://www.nvidia.com kemur alltaf eitthvað faile og this file is already in this computer og eg er með einhvern eld gamlan driver og næ ekki að spila Left4Dead 2 utaf er með svo gamlan driver :( einhver ráð ?


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: driverar frá nvidia.com virkar ekki að setja upp?

Pósturaf vesley » Mið 04. Nóv 2009 20:59

deleta eldri drivernum og reyna svo að installa ?




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: driverar frá nvidia.com virkar ekki að setja upp?

Pósturaf demigod » Mið 04. Nóv 2009 20:59

Runnaðu í Safe Mode, hentu gamla drivernum út í Device Manager, restartaðu og installaðu nýja drivernum


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard