Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 02. Nóv 2009 22:20

Jæja, ég var að enda við að skella á mann í þjónustuveri Tals fyrir hálftíma eða svo afþví að ég var að fá meira en helmingi lægri hraða en ég ætti að vera að fá.

En já, hann vældi eitthvað tech-talk um bilaða síu og of langar snúrur og eitthvað. Svo segir hann eitthvað í þessa átt: "Ég prófa að hækka uploadið hjá þér". Uploadið hjá mér fór úr 60kB/s í 170kB/s, ásamt því að hraðinn á tengingunni hefur lagast eitthvað smá.

Hvað er uppi með það? Limita þeir bara upload til allra muna eða hvað?




Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf Einarr » Mán 02. Nóv 2009 22:25

úfff "Ég prófa að hækka uploadið hjá þér" hljómar mjög gruggugt! svona eins og þeir cappi 12 mb tengingu niðrí 6 og hækka svo ef fólk fer að væla



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 02. Nóv 2009 22:28

Einmitt það sem ég hugsaði. Er samt alveg ágætlega sáttur með að hoppa upp um 100kB/s eða svo.




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf andr1g » Mán 02. Nóv 2009 23:29

Afhverju ættu þeir að cappa tengingar ef þeir borga það sama hvort sem tenging er 6mb eða 12mb, þetta er bara DSLAM stilling og þeir hafa eflaust sett þig á ADSL2+ frekar en g.dmt til að reyna að fá uploadið hærra.

Gæti líka vel hugsast að hraðinn hafi verið lækkaður einhvern tímann vegna þess að línan var að detta út við fullan hraða.

Það er líklegast ástæða fyrir að þú ert ekki að ná fullum hraða, þjónustufulltrúar tapa ekkert að setja þig á ADSL2+ og 12MB tengingu, lengd frá símstöð, innanhúslagnir, lélegt hverfi, margt sem áhrif.

Það er ekkert hægt að ábyrgjast að þú sért að fá 12MB tengingu.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 02. Nóv 2009 23:35

Er líka með 8Mb tengingu.

Mældi mig fyrir viku eða svo. Hraðinn var í kringum 8Mb, ég alveg sáttur. Mældi mig í vikunni. Hraðinn var rétt að skríða yfir 3Mb. Hann er að detta í 6-7Mb núna.

EDIT: Nohh, minn 1800. póstur




Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf Starman » Mán 02. Nóv 2009 23:43

Eina varanlega lausnin á þessu vanda er að flytja í almennilegt hverfi í Reykjavík sem er með ljósleiðara frá Orkuveitunni.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 02. Nóv 2009 23:46

Ég er alls ekki ósáttur við þann hraða sem ég fæ þegar ég fæ fullan hraða. Það bara datt eitthvað niður fyrir einhverju síðan og ég var ekkert sáttur með það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf gardar » Mið 04. Nóv 2009 01:30

Starman skrifaði:Eina varanlega lausnin á þessu vanda er að flytja í almennilegt hverfi í Reykjavík sem er með ljósleiðara frá Orkuveitunni.


Almennilega götu áttu við, allt hverfið mitt er ljósleiðaratengt, NEMA gatan mín :evil:



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf intenz » Mið 04. Nóv 2009 01:58

gardar skrifaði:
Starman skrifaði:Eina varanlega lausnin á þessu vanda er að flytja í almennilegt hverfi í Reykjavík sem er með ljósleiðara frá Orkuveitunni.


Almennilega götu áttu við, allt hverfið mitt er ljósleiðaratengt, NEMA gatan mín :evil:

Vá ég væri brjálaður!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf Bassi6 » Mið 04. Nóv 2009 10:50

gardar skrifaði:
Starman skrifaði:Eina varanlega lausnin á þessu vanda er að flytja í almennilegt hverfi í Reykjavík sem er með ljósleiðara frá Orkuveitunni.


Almennilega götu áttu við, allt hverfið mitt er ljósleiðaratengt, NEMA gatan mín :evil:


Sama hjá mér og ekkert á dagskrá að leggja í götuna á næstunni :evil:


Gates Free

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Pósturaf gardar » Mið 04. Nóv 2009 11:37

intenz skrifaði:
gardar skrifaði:
Starman skrifaði:Eina varanlega lausnin á þessu vanda er að flytja í almennilegt hverfi í Reykjavík sem er með ljósleiðara frá Orkuveitunni.


Almennilega götu áttu við, allt hverfið mitt er ljósleiðaratengt, NEMA gatan mín :evil:

Vá ég væri brjálaður!



Jebb, ég meira að segja skoðaði hvað það kostaði að leggja ljósleiðara þessa stuttu vegalengd inn í götuna mína... Eeeen það kom í ljós að það borgar sig engann veginn :lol: